Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 54
274 70,274-275,1984 LÆKNABLADIÐ Baldur Johnsen LUNGNALEYSI (AGENESIS PULMONUM BILATERALIS) INNGANGUR Hér er sagt frá einu tilfelli af tvíhliða lungna- leysi í annars fullproska sveinbarni, án annarra alvarlegra meðfæddra galla. Við meinafræðilega rannsókn á orsökum 845 tilfella af burðarmálsdauða, sem undirritaður tók nýlega saman yfirlit um og birtist í Lækna- blaðinu á síðasta ári (1), var getið um tvö tilfelli af lungnaleysi, sem ætlunin var að gera nánari grein fyrir síðar. í öðru tilfellinu var um að ræða einhliða lungnaleysi, agenesis pulrno- nis vinstra megin, sem var hluti af margbrotn- um vanskapnaði á mörgum líffærum og flokkaðist í yfirlitinu undir liðinn »fleiri en einn banvænn ágalli«. Er petta allsjaldgæfur van- skapnaður. Hitt tilfellið var tvíhliða lungna- leysi, agenesis pulmonum bilateralis, og er pað með allra fágætustu vansköpnuðum. Hafa alls verið skráð níu tilfelli. Tilfellin sem skráð höfðu verið af pessu tagi í heiminum frá pví fyrir aldamót (1893), pegar hér var komið sögu, (1968), voru teljandi á fingrum annarrar handar (2, 3, 4, 5, 6). Það tilfelli sem hér er lýst, er pað sjötta í tímaröðinni. Síðan hafa bæst við prjú tilfelli, öll frá suðurhveli jarðar, Nýju- Guineu og Ástralíu, og öll með marg- brotna vanskapnaði, p.e.a.s. hvert um sig með fleiri en einn banvænan ágalla (7, 8). SJÚKRASAGA. KRUFNING Sjúkrasaga. Þetta er fjórðra barn íslenskrar konu, sem var hálffertug við fæðingu barnsins. Fyrri fæðingar hafa verið eðlilegar og með- ganga ágallalaus. Elsta barnið er talið van- gefið. Annars hefur ekki orðið vart við með- fædda vanskapnaði í fjölskyldunni. í sjúkra- sögu kom fram, að konan hafði á meðgöngu- tíma unnið á vinnustað par sem lífræn leysiefni voru í notkun og getið var lyfjanotkunar (diazepam). Konan fæddi fullburða dreng, en fremur veikburða, eftir áætlaða 39 vikna meðgöngu. Frá Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. Barst ritstjórn 16/04/1984. Sent í prentsmiðju 28/06/1984. Hjartsláttur féll fljótlega úr eðlilegum hraða fyrir fæðingu í 60 slög á mínútu. Öndun var strax léleg með andköfum, en hætti alveg eftir tíu mínútur, prátt fyrir lífgunartilraunir með adrenalíninndælingu í hjarta, og pað hætti að slá eftir 45 mínútur frá fæðingu. Eftirburður var eðlilegur. Krufningin. Líkið er af fullproska svein- barni, sem vegur 2560 grömm og er 49 sm á lengd (haus-hæl). Við ytri skoðun sést ekkert athugavert. Við opnun brjóst- og kviðarhols sést breitt aflagað hjarta um miðbik brjóstholsins, og til hliðar við pað, milli pindar og brjóstkassa, holrúm klætt glansandi brjósthimnu, en engin lungu fyrirfinnast, samanber myndir. Barki gengur niður úr eðlilegu barkakýli, en endar í lokuðum poka (»cul du sac«) 3.9 sm neðan við hringbrósk (cartilago cricoidea). Ekkert vottar fyrir berkjugreinum né lungna- vef. Lungnaslagæðin greinist ekkert, af eðli- legum ástæðum, en tengist beint við slag- pípu (ductus arterious), sem aftur tengist meg- inæðinni rétt neðan við viðbeinsslagæð (a. subclavia sinistra). Hjartað vegur 20 grömm. UMRÆÐA Tilfellið, sem hér er skráð og lýst, hefur nokkra sérsöðu miðað við pau átta tilfelli af tvíhliða lungnaleysi, sem til pessa hafa verið skráð í heiminum í lyfjagjöf um meðgöngu- tímann (diazepam), svo og snertingu við leysi- efni á vinnustað móðurinnar, par sem lökk, lím og pynnar eru notuð við framleiðsluna. í peim átta tilfellum, sem áður eru skráð, er hvergi getið lyfjagjafar né eiturefna í umhverfinu. Veirusjúkdómar hafa ekki komið við sögu öðruvísi en möguleiki í einu tilfelli, par sem móðirin hafði haft samband við sjúkling með rauða hunda (rubella), en fékk pá strax gamma-glóbúlín (7). Nákvæm rannsókn við krufningu á fóstrinu leiddi pví ekkert pað í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.