Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 18
Confortid upprætir orsök verkjarins Confortid® indometacin Ný medferd vid nýrnasteinskveisu... Hvert hettuglas inniheldur: Indometacinum INN, natriumsalt, 50 mg, þurrefni. Leysir fylgir: Aqua sterilisata 10 ml. Eiginleikar: Indometacin er hávirkt prostaglandinhem- jandi lyf. Stungulyfjaformid tryggir hrada og markvissa verkun. Fáeinum mínútum eftir 50 mg inndælingu næst hámarksþéttni sem nemur 10 pg/ml, sem er margfalt hærri en ef- tir tilsvarandi skammt í inntöku. «Pharmacokinetisk» gildi eru ad ödru leiti ekki frábrugdin þeim sem fást vid notkun hylkja og endaþarmsstíla. (1,4,5,6,7,8) Hamning prostaglandinsamtengingar med Confortid® stungulyfi i.v. dregur úr þvagmyn- dun og þar med þrýstingsaukningu í nýrna- skjódu, sem er verkjavaldur. (Mikilvægt ad sjúklingur drekki ekki vökva medan á med- ferd stendur.) Jafnframt dregur þad úr ból- gumyndun í þvagleidaravegg í kringum stei- ninn svo rennsli eykst til þvagblödru. (3,4, 5,8) Ábendingar: Verkir vegna steins í ureter. Frábendingar: Ofnæmi fyrir acetylsalicylsýru. Þungun. Brjóstagjöf. Varúdar ber ad gæta ef um er ad ræda: Sár og bólgur í meltingarfærum, veru- lega skerta nýrna- eda lifrarstarfsemi, alvar- lega hjarta- og lungnasjúkdóma. (2,9) DUMEX Prags Boulevard 37 2300 Kobenhavn S Aukaverkanir: Svimi sé lyfid gefid of hratt í æd. Engar alvar- legar aukaverkanir hafa komid fram. (4,8) Skammtastærdir handa fullordnum: Steinn í ureter: Byrjunarskammtur er 50 mg í æd, gefid á u.þ.b. 5 mínútum. Fáist ekki ver- kun innan 20 mínútna, má gefa aftur 50 mg. Mikilvægt ad sjúklingur drekki ekki vökva medan á medferd stendur. Pakkningar: Stungulyfsstofn iv: (hgl. 50 mg - Ieysir)x3. Referencer: 1. Alván, G. et al: Pharmacokinetics of indomethacin. Clin Pharmacol Ther 1975: 18: 364-373. 2. Friedman, P. L. et al: Coronary vasoconstrictor effect of indomethacin in patients with coronaryartery disease. N. Engl. J Med 1981: 305: 1171-1175. 3. Grenabo, L. et al: Ár effekten av indomethacin (Confortid®) pá ureterstens- smárta beroende av ADH-niván? Acta Soc Med Sue Hyg 1980: 89: 467. 4. Holmlund, D.E.W. and Sjödin, J.-G.: Indomethacin in the treatment of ureteral colic. Surg Forum 1978: 29: 639-641. 5. Holmlund, D.E.W. and Sjödin, J.-G.: Treatment of ureteral colic with intravenous indomethacin. J. Urol 1978: 120: 676-677. 6. Jensen, K. M.: Serumkoncentrationsbestemmelser af indometacin hos pa- tienter efter intravenos injektion af indometacin. Intern rapport, Dumes A/S, Biologisk afd., 1978: 26. okt. 7. Jensen, K. M.: Serumkoncentrationer af indometacin hos 4 patienter efter i.v. injektion af 50 mg indometacin (Dr. Sjödin, Umeá). Intern rapport, Dumex A/S, Biologisk afd., 1979: 3. dec. 8. Sjödin, J.-G. and Holmlund, D.E.W.: Indomethacin administered intravenously in the treatment of ureteral colic. Scand J Urol Nephrol 1981: suppl 66: III 1 - III 18. 9. Sjödin, J.-G. et al: Effects of indomethacin on central, renal and coronary he- modynamics - An experimental study in swine with unilate- ral ureteral obstruction. Scand J Urol Nephrol 1981: suppl 66: V 1 - V 21. Umboösmaöur á \s\andV. Hermes h\.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.