Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 27
LÆK.NABLAÐIÐ 257 eins og sjá má á mynd 13. Það er athyglisvert fyrir bæði kyn að Asíubúar eru þeir hópar sem skera sig helzt úr með lágu nýgengi (11, 13). Að auki hafa negrar, bæði í Afríku (4) og Ameríku (12, 19, 20) lágt nýgengi pessara brota. Hlutfallið konur/karlar er í reykvíska hópn- um ívíð hærra en í samanburðarhópunum (3, 9) en pó sambærilegt við flestar kannanir af vesturhveli jarðar par sem hlutfallið er yfirleitt 3,1-3,5. I könnunum frá Austurlöndum og Afríku er hlutfallið hins vegar mun lægra (2, 4, 11). Tafla III sýnir að enginn teljandi munur er á tíðni cervical og trochanter brota meðal karla, en meðal kvenna eru rúmlega prjú brot af hverjum fjórum cervical og er munurinn áberandi í öllum aldurshópunum. Þetta er svipað og niðurstöður Alfframs (5) í Malmö 1949-1961, par sem 55 % karlanna höfðu cervical brot en 65 % kvennanna. í Rochester Fjöldi sj. 381,3 /10.000 'f' /ár Aldurs- hópar Mynd 2. Fjöldi sjúklinga/10.000/ár med brot í lær- leggshálsi 1973-1981. (16) er munurinn milli cervical og trochanter- brota miklu minni en í Reykjavík. Sumt bendir til að pess að orsakir pessara brota kunni að vera mismunandi (21). Aldursdreifing sjúklinganna sýnir að meðal kvenna eru 43,5 % 80 ára og eldri, 32,3 % 70 til 79 ára og 15.7 % 60 til 69 ára, en meðal karla eru samsvarandi tölur í sömu röð 37.7 %, 27.5% og 16.8%. Þetta eru svipaðar niður- stöður og hafa fengist í könnunum t.d. í Malmö (5) og New York (22). Mynd 3 sýnir hversu miklu oftar minni háttar áverkar orsaka brotin en meiri háttar áverkar, en smæð hópsins er slík, að ekki er hægt að bera saman tíðni meiri háttar áverk- anna á milli aldurshópanna. í pví sambandi má benda á að rannsóknir í Malmö 1951-1960 (5, 7) sýndu að í yngri aldurshópunum og sérstak- lega meðal karla er meiri háttar áverki mun algengari en meðal eldri karla og allra kvenna. Meðal Gyðinga er minni háttar áverki orsök 87.6 % brotanna í konum, en 78,8 % í körlum (2), en í Singapore orsakast 63 % pessara brota af minni háttar áverka (11). Umferðarslys orsaka 6.2 % pessara brota meðal reykvískra karla en 2.6 % brotanna meðal reykvískra kvenna. Er pað verulega minni munur milli kynja en í Malmö (5) par sem sambærilegar tölur voru 3.2 % fyrir konur og 29 % fyrir karla. Mynd 10 sýnir að fleiri brotna hér á vetrarmánuðum. Telja verður líklegt að hálk- an eigi par einhvern hlut að máli. Rétt er að benda á niðurstöður könnunar í Dundee 52-54 (23), sem sýndi einnig meiri tíðni pessara brota yfir vetrarmánuðina. Þar kemur pó jafnframt Fjöldi Aldurshópar Mynd 3. Brotum í lærleggshálsi 1973 og 1979 skipt eftir stærdargrádu áverka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.