Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Síða 27

Læknablaðið - 15.10.1984, Síða 27
LÆK.NABLAÐIÐ 257 eins og sjá má á mynd 13. Það er athyglisvert fyrir bæði kyn að Asíubúar eru þeir hópar sem skera sig helzt úr með lágu nýgengi (11, 13). Að auki hafa negrar, bæði í Afríku (4) og Ameríku (12, 19, 20) lágt nýgengi pessara brota. Hlutfallið konur/karlar er í reykvíska hópn- um ívíð hærra en í samanburðarhópunum (3, 9) en pó sambærilegt við flestar kannanir af vesturhveli jarðar par sem hlutfallið er yfirleitt 3,1-3,5. I könnunum frá Austurlöndum og Afríku er hlutfallið hins vegar mun lægra (2, 4, 11). Tafla III sýnir að enginn teljandi munur er á tíðni cervical og trochanter brota meðal karla, en meðal kvenna eru rúmlega prjú brot af hverjum fjórum cervical og er munurinn áberandi í öllum aldurshópunum. Þetta er svipað og niðurstöður Alfframs (5) í Malmö 1949-1961, par sem 55 % karlanna höfðu cervical brot en 65 % kvennanna. í Rochester Fjöldi sj. 381,3 /10.000 'f' /ár Aldurs- hópar Mynd 2. Fjöldi sjúklinga/10.000/ár med brot í lær- leggshálsi 1973-1981. (16) er munurinn milli cervical og trochanter- brota miklu minni en í Reykjavík. Sumt bendir til að pess að orsakir pessara brota kunni að vera mismunandi (21). Aldursdreifing sjúklinganna sýnir að meðal kvenna eru 43,5 % 80 ára og eldri, 32,3 % 70 til 79 ára og 15.7 % 60 til 69 ára, en meðal karla eru samsvarandi tölur í sömu röð 37.7 %, 27.5% og 16.8%. Þetta eru svipaðar niður- stöður og hafa fengist í könnunum t.d. í Malmö (5) og New York (22). Mynd 3 sýnir hversu miklu oftar minni háttar áverkar orsaka brotin en meiri háttar áverkar, en smæð hópsins er slík, að ekki er hægt að bera saman tíðni meiri háttar áverk- anna á milli aldurshópanna. í pví sambandi má benda á að rannsóknir í Malmö 1951-1960 (5, 7) sýndu að í yngri aldurshópunum og sérstak- lega meðal karla er meiri háttar áverki mun algengari en meðal eldri karla og allra kvenna. Meðal Gyðinga er minni háttar áverki orsök 87.6 % brotanna í konum, en 78,8 % í körlum (2), en í Singapore orsakast 63 % pessara brota af minni háttar áverka (11). Umferðarslys orsaka 6.2 % pessara brota meðal reykvískra karla en 2.6 % brotanna meðal reykvískra kvenna. Er pað verulega minni munur milli kynja en í Malmö (5) par sem sambærilegar tölur voru 3.2 % fyrir konur og 29 % fyrir karla. Mynd 10 sýnir að fleiri brotna hér á vetrarmánuðum. Telja verður líklegt að hálk- an eigi par einhvern hlut að máli. Rétt er að benda á niðurstöður könnunar í Dundee 52-54 (23), sem sýndi einnig meiri tíðni pessara brota yfir vetrarmánuðina. Þar kemur pó jafnframt Fjöldi Aldurshópar Mynd 3. Brotum í lærleggshálsi 1973 og 1979 skipt eftir stærdargrádu áverka.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.