Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 62
278 LÆKNABLADID bólgu í manni. Eru miklar vonir bundnar viö þetta lyf og talið ólíklegt að annað betra svæf- ingalyf komi á markað á næstunni. Lokaorð Þótt pað sé nú Ijóst orðið, að bæði halótan og enflúran geti valdið lifrarbólgu, hindrar pað ekki áframhaldandi notkun þeirra, par sem pessi lyf hafa ýmsa mikilvæga kosti umfram önnur pau svæfingalyf, sem notuð hafa verið til innöndunar. Gjöf svæfingalyfja í æð hefur pó aukist mjög síðasta áratug og á sama tíma hefur notkun svæfingalyfja til innöndunar minnkað sem pví nemur. Svæfingalyf til inn- öndunar verða pó áfram notuð í stórum stíl og sumir spá vaxandi notkun peirra. Þótt lifr- arbólga sé algengari eftir halótan en enflúran, mun halótan pó áfram verða kjörlyf við svæfingar, par sem pað er að ýmsu leyti betra lyf, einkum við svæfingar barna. Of snemmt er að leggja dóm á ísóflúran. Jón Sigurðsson, Landspítalinn, svæfingadeild Bjarni Þjóðleifsson, Landspítalinn, lyfjadeild HEIMILDIR 1) Dykes NHM. Hepatic complications. Seminars in Anesthesia 1983; 2 (2); 125-34. 2) Baden JM, Rice SA. Metabolism and toxicity of inhaled anesthetics. In: Miller RD. Anesthesia. New York: Churchill Livingstone, 1981: 398- 402. 3) Cascorbi HF, Redford JE. Toxicity of inhalation anesthetics. Seminars in Anesthesia 1983; 2 (2): 135-7. 4) Summary of the National Halothane Study. Possible association between halothane anest- hesia and postoperative hepatic necrosis. JAMA 1966; 197: 121-34. 5) Plummer JL, Hall PM, Cousins MJ, Bastin FN, Ilsley AH. Hepatic injury in rats due to prolonged sub-anaesthetic halothane exposure. Acta Pharmacol Toxicol 1983; 53: 16-22. 6) Wark HJ. Postoperative jaundice in children. The influence of halothane. Anaesthesia 1983; 38: 237-42. 7) Sherlock S. Progress report, Halothane hepati- tis. Gut 1971, 12:324-9. 8) Rehder K, Forbes J, Alter H, Hessler O, Stier A. Halothane biotransformation in man: a quanti- tative study. Anesthesiology 1967; 28: 711-5. 9) Plummer JL, Beckwith ALJ, Bastin FN, Adams JF, Cousins MJ, Hall P. Free radical formation in vivo and hepatotoxicity due to anesthesia with halothane. Anesthesiology 1982; 57: 160-6. 10) Wood M, Berman ML, Harbison RD, Hoyle P, Phythyon JM, Wood AJJ. Halothane-induced hepatic necrosis in triiodothyronine-pretreated rats. Anesthesiology 1980; 52: 470-6. 11) Plummer JL, Cousins MJ, Hall P. Hypoxia and hepatotoxixity (letter). Anesth Analg 1983; 62: 859. 12) Ford DJ, Coyle DE, Harrington JF. Effects of hypersensitivity to a halothane metabolite on halothane-induced liver damage. Anesthesiolo- gy 1984; 60: 141-3. 13) Chase RE, Holaday DA, Fiserova-Bergerova V, Saidman LJ, Mack FE. The biotransformation of enflurane in man. Anesthesiology 1971; 35: 262-7. 14) Lewis JH, Zimmerman HJ, Ishak KG, Mullick FG. Enflurane hepatotoxicity. A clinicopatho- logic study of 24 cases. Ann Intern Med 1983; 98: 984-92. 15) Van Dyke RA. Hepatic centrilobular necrosis in rats after exposure to halothane, enflurane, or isoflurane. Anesth Analg 1982; 61; 812-9. 16) Berman ML, Kuhnert L, Phythyon JM, Holaday DA. Isoflurane and enflurane-induced hepatic necrosis in triiodothyronine-pretreated rats. Anesthesiology 1983; 58: 1-5. 17) Holaday DA, Fiserova-Bergerova V, Latto IP, Zumbiel MA. Resistance of isoflurane to bi- otransformation in man. Anesthesiology 1975; 43: 325-32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.