Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 34
IBUMETIN (Ibuprofenum INN) - verkar fljótt -ódvrt í notkun IBUMETIN 200 mg 100 stk. 285,20 ISK I IBUMETIN 400 mg 30 stk. 201,98ISK 100 stk. 592,86 ISK I IBUMETIN 600 mg 30 stk. 292,52 ISK 100 stk. 768,27 ISK Ibumetin (ibuprofenum) Ábendingar: Gigtsjúkdómar er valda verkjum, sérstaklega bólgusjúkdómar. Tíðaverkir. Frábendingar: Gætið varúðar við sár- sjúkdóm, alicylsýruofnæmi, lifrar- og nýrnabilun. Einnig við blæðingatilhneig- ingar, þar sem ibuprofen hindrar blóð- flögusamloðun og lengir blæðingartím- ann. Skammtastæróir: Skammtar einstak- lingsbundnir. Verkjastillandi áhrif nást með 800-1200 mg daglega i 3-4 skömmtum. Til þess að ná bólgueyðandi áhrifum þarf allt að 1800 mg á sólarhring í 3-4 skömmtum. Skammtinn er hægt að auka í 3200 mg ásólarhring, en þá aðeins um stuttan tima (4-6 vikur). Skammta- stærð við tíðaverkjum er 400 mg á 6-8 klst. fresti eftir þörfum. Hámarksskammtur: Sjá (framangreint). Barnaskammtar: Ibuprofen á ekki að nota fyrir Pörn, þar sem ekki hefur fengist nægileg reynsla. Aukaverkanir: Meltingarfæri: Verkir, ó- gleði, uppköst, niðurgangur. Greint hefur veriö frá svæsnum blæðingum frá melt- ingarfærum. Miðtaugakerfi: Höfuðverk- ur, svimi, suða fyrir eyrum eru algeng, en væg einkenni. Blóð: Greint hefur verið frá einstaka sjúklingi með fækkun á blóðflögum, kyr- ningum, kyrningahrapi og blóðkorna- hrapi. Ofnæmisvíðbrögð eru sjaldgæf. Lýst er tímabundnum sjóntruflunum. Einnig kemur fyrir truflun á þvaglátum. Milliverkanir: Milliverkanir iþuprofen og annarra lyfja hafa sjaldan verið greindar. Hætta er á aukinni virkni storkuminnk- andi lyfja, sykursýkislyfja og fenýtións. Eitranir og meðferð þeirra: Einkenni ennpá lítt kunn. Banvænn skammtur óþekktur. 12-16 g ibuprofen hafa valdið meðvitundarleysi. Meðferð: Innlögn á sjúkrahús við alvarieg einkenni. KOBENHAVN DANMARK \í_. 04.84.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.