Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 26

Læknablaðið - 15.10.1984, Side 26
VELJUM ISLENSKT ÞEGAR ÞAÐ ER SAMBÆRILEGT OG JAFNFRAMT ÓDÝRARA Ábendingar: Sýkingar af völdum baktería, sem eru næmar fyrir hinum virku efnum lyfsins, einkum viö bráðar og langvinnar sýkingar í loftvegum (þó ekki tonsillitis af völdum streptococca), eyrum, meltingarvegi, þvagfærum og húö. Einnig sýkingar í beinum svo og sepsis, nocardiosis og pneumocystis carinii sýkingar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virkum efnum lyfsins, sérstaklega er bentásúlfaofnæmi. Meöganga. Fyrirburöir og nýfædd börn. Lyfið skal ekki nota hjá sjúkling- um meö lifrar- eöa nýrnasjúkdóma á háu stigi. Aukaverkanir: Lyfið getur valdiö ógleði og stundum upp- köstum. Hefur einnig valdiö Stevens-Johnson syndrome. Einnig breytingar á blóömynd svo sem fækkun á hvítum blóökornum og blóð- flögum. Fólínsýruskortur getur komið fyrir við langvarandi notkun lyfsins. Hugsanlegt, er aö lyfið geti valdið fósturskemmdum. Milliverkanir: Eykur áhrif blóðþynningarlyfja og fenýtóíns. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 2 töflur tvisvar sinn- um á dag. Við langtíma meðferð 1 tafla tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn 7-12 ára: Venjulegur skammtur er 1 tafla tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 7 ára. Pakkningar: 20 töflur (Þynnupakkað) 30 töflur (Þynnupakkað) 100 töflur (Glas) 25x10 töflur (Þynnupakkað) M LYFJAVERSLUN RÍKISINS M

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.