Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 45

Læknablaðið - 15.10.1984, Page 45
Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkní ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki. o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampícín geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstöður mælinga í blóði, svo sem kortí- sóls, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs o.fl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi eftir upphaf tiðablæðinga, og er þá tekin 1 tafla á dag í 21 dag samfleytt á sama tíma sólarhringsings. Síðans er 7 daga hlé, aður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Fyrstu 14 dagana, sem töflurnar eru teknar, veita, þær ekki örugga getnaðarvörn og þarf því að nota aðra getnaðar- vörn þann tíma. Þetta glidir aðeins um fyrsta mánuð meðferðarinnar. Pakkningar: 21 stk. x 1 (þynnupakkað), 21 stk. x 3 (Þynnupakkað). Skráning lyfsins er bundin pvi skilyrði, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri pakkningu með leiðbeiningum um notkun lyfsins og varnaðarorð. SCHERING Umbodsmadur: Stéfan Thorarensen H.F. Pósthólf 897 Reykjavik Sími 8 60 44 MICROGYN Töflur; G 03 A A 06 Hvertafla inniheldur: Norgestrelum INN 0,15 Ethinylestradiolum INN 30 mg míkróg. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frábendingar: Ákveðnar: Saga um æðabólgur, stíflur eða sega- rek (thrombosis, phlebitis, embolia). Æðahnútar. Saga um gulu. Skert lifrarstarfsemi. Sykursýki, skert sykurþol, sykursýki í ætt. Háþrýstingur. Hjarta- og æðasjúkdomar. Æxli í brjóstum (fi- broadenomatosis mammae). Saga um hormón- næm illkynja æxli (cancer mammae, cancer cor- poris uteri). Legæxli (fibromyomata uteri). Brjó- stagjöf. Blæðing frá fæðingarvegi af óþekktri orsök. Grunnur um þungum. Meðverkandi (relativar) frábendingar: Ungar konur með omótaöa reglu á tiðablæðingum. Tíðatruflanir (oligo- eða amenorrhoea). Ohóflegur hárvöxtur (hirsutismus). Bólur (acne). Offita. Tilh- neiging til bjúgs. Truflun á fituefnaskiptum. Mænusigg (multiple sclerosis). Vangefnar og gleymnar konur. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne) húöþurrkur, bjúgur, þyng- darauking, ógleði, höfuðverkur migrene, þung- lyndi, kynkuldi, þurr slímhuð og sveppasýkingar (candidiasis) í fæðingarvegi, útferð, milliblæðing, smáblæðing, tíðateppa í pilluhvíld, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stíflur, segarek (em- bolia) til lungna, treg blóðrás í bláæðum, blóð- flögukekkir. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiöateppa og ófrjósemi í pilluhvíld.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.