Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 26
258 LÆKNABLAÐIÐ ATHYGLI OG REIKNIGETA 5 ( ) DRAGIÐ 7 FRA 100, HÆTTIÐ EFTIR 5 FRÁDRÆTTI (93, 86, 79, 72, 65) 1 STIG FYRIR HVERT RÉTT. ELLEGAR STAFIÐ ORÐIÐ »VERND« AFTUR Á BAK. MINNI 3 ( ) SPYRJIÐ EFTIR HLUTUNUM 3. 1 STIG FYRIR HVERT RÉTT SVAR. MÁL 9 ( ) LÁTIÐ SJÚKLING NEFNA PENNA OG ÚR (2 STIG) ENDURTAKA EFTIR FARANDI »ENGIN EF OG EÐA EN« (1 STIG) FYGJA 3 LIÐA SKIPUN: TAKTU BRÉF í HÆGRI HENDI, BRJÓTTU ÞAÐ Í TVENNT OG SETTU ÞAÐ Á GÓLFIÐ. (3 STIG) LESTU OG FRAMKVÆMDU EFTIRFARANDI: LOKAÐU AUGUNUM (1 STIG) SKRIFAÐU SETNINGU. (1 STIG) LÍKTU EFTIR FYRIRMYND (1 STIG) _____________SAMTALS STIG KL: MAT Á MEÐVITUND___________________________________________ VAKANDI, SYFJAÐUR, SOFANDI, MEÐVITUNDARLAUS LEIÐBEININGAR UM NOTKUN MMS-PRÓFS TIL MATS Á GLÖPUM Áttun 1) Spyrjið eftir dagsetningunni í dag. Síðan sérstaklega eftir þeim atriðum varðandi áttun er sjúklingurinn nefndi ekki. Eitt stig fyrir hvert rétt svar. 2) Spyrjið, hvar erum við. Fáið fram 5 atriði (t.d. land, sýslu, borg, borgarhluta, götu, hús, spítala, deild, stofu). Næmi Segið sjúklingnum að þið ætlið að fá að prófa minni hans. Nefnið svo einhverja þrjá óskylda hluti, og biðjið sjúklinginn að hafa það eftir. Fyrsta tilraun ákveður hversu mörg stig sjúklingurinn fær (0-3). Látið sjúkling síðan læra þessi atriði með því að endurtaka þau uns hann getur haft þau öll yFir. Ef hann getur ekki haft þau yfir verður minnið ekki prófað. Athygli og reiknigeta Látið sjúklinginn draga 7 frá 100, 7 frá 93 o.s.frv. 5 sinnum (93, 86, 79, 72, 65). Skráið fjölda af réttum niðurstöðum. Ef sjúklingurinn vill eða getur ekki reiknað látið hann stafa orðið »VERND« aftur á bak. Eitt stig fyrir hvern staf á réttum stað. Minni Spyrjið eftir orðunum þremur, sem þið létuð sjúklinginn muna í kaflanum næmi. Mál (málskilningur) Nefnið: Sýnið sjúklingi penna og úr og biðjið hann um að segja hvað þetta er. Eitt stig fyrir hvorn hlut rétt nefndan. Endurtaka: Látið sjúkling hafa eftir orðaröð. Ein tilraun. Eitt stig ef rétt. Þriggja liða skipun: Eitt stig fyrir hvern lið rétt framkvæmdan (0-3 stig alls). Lestur: Látið sjúklinginn fá blað þar sem stendur með stórum stöfum »LOKAÐU AUGUNUM«. Biðjið sjúkling um að lesa og framkvæma setninguna. Eitt stig ef sjúklingurinn lokar augunum. Hjá syfjuðum sjúklingi má nota setninguna »LYFTU UPP HÆGRI HENDI« eða e-ð sem er betur viðeigandi. Skrift: Biðjið sjúkling um að skrifa setningu á blað. Sjúklingur verður að velja hana sjálfur og setningin verður að hafa sögn og nafnorð og vera skiljanleg. Afritun: Láttu sjúkling horfa á fimmhyrning í fáeinar sekúndur og biddu hann svo um að teikna fimmhyrninginn eftir minni (Benton Visual
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.