Læknablaðið - 15.01.1987, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ
I
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Guðmundur Þorgeirsson
Siguröur Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson
Þórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson
EFNISSKRÁ 1987 - 73. ÁRGANGUR
1. tbl. 15. janúar 1987
Dánarmein málara á íslandi: Vilhjálmur
Rafnsson................................... 3
Æxli í nýfæddum börnum á íslandi árin 1955
1972: Baldur Johnsen....................... 9
Arfgengt sjónurof á íslandi: Kristján Þórðarson,
Ingimundur Gíslason....................... 11
Sjálfstæði lækna í starfi: Halldór Steinsen . 15
Samskipti lækna og almannatrygginga: Kristján
Baldvinsson............................... 18
Spá um atvinnuhorfur fyrir íslenska lækna:
Sveinn Magnússon.......................... 20
Um William Osler: Ólafur Sigurðsson..... 23
Nýr doktor í læknisfræði - Jens A.
Guðmundsson............................... 29
Er það sem mér heyrist?: Ólafur Örn
Arnarson.................................. 30
Jón K. Jóhannsson áminntur: Ólafur
Ólafsson.................................. 32
Læknablaðið 1982-1986: Efnisyfirlit... .Viðauki
2. tbl. 15. febrúar 1987
Læknablað Guðmundar Hannessonar: Þóroddur
Jónasson............................... 37
Áhrif dísópýramíðs um munn á slegiltakttruflanir
í sjúklingum með hjartavöðvasjúkdóm: Helgi
Óskarsson, Árni Kristinsson........... 45
The Ethics of Artificial Reproduction: Sir
Malcolm C. Macnaughton................ 50
Umfang og aðstaða til lækningarannsókna á
íslandi árið 1982: Þorvaldur Veigar
Guðmundsson, Vigfús Þorsteinsson, Ólafur
Steingrímsson, Guðjón Magnússon...... 58
Er þörf á siðfræðilegri umsagnarnefnd?: Örn
Bjarnason............................. 62
Reynsla af lungnaslagæðarþræðingum (Swan
Ganz) á gjörgæsludeild
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 1983-1986:
Girish Hirlekar, Veigar Ólafsson, Sigurður
Pétursson, Þorkell Guðbrandsson....... 64
Hemangiopericytoma á höfði og hálsi: Hannes
Hjartarson.............................. 67
3. tbl. 15. mars 1987
Súlfatasaskortur í fylgju: Hildur Harðardóttir,
Reynir Tómas Geirsson, Stefán
Hreiðarsson............................. 73
Augnhagur 751 Austfirðings 43ja ára og eldri á