Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1987, Side 35

Læknablaðið - 15.01.1987, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 21 Fyrir þann sem telur aukninguna 2,5% óraunhæfa er auðvelt að reikna út meiri eða minni aukningu. Nefndin gerði svipaðar spár fyrir hin Norðurlöndin einnig. Á töflu IV má sjá fjölda lækna á Norðurlöndunum í lok ársins 1985. Töflur V-IX sýna síðan framboð og eftirspurn eftir læknum á hverju einstöku Norðurlandanna svo og Norðurlöndunum í heild. Tafla V. Framboð á og eftirspurn eftir læknum í Danmörku fram til 2010. Ár Framboö Eftirspurn Atvinnulausir 1985.............. 14.700 14.300 + 400 1990.............. 16.600 15.000 +1.600 1995.............. 17.400 15.700 +1.700 2000.............. 18.000 16.500 +1.500 2005.............. 18.300 17.200 +1.100 2010.............. 18.400 18.000 + 400 Eins og sjá má af töflu X hefur þessi þróun gert það að verkum að yfirvöld heilbrigðis- og menntamála hafa dregið úr fjölda innritaðra í læknadeildir og sýnir taflan þær breytingar sem orðið hafa á undanförnum árum á Norðurlöndunum. Spá þessari er ætlað að ná 25 ár fram í tímann, þ.e.a.s. til ársins 2010. Eins og fram hefur komið eru ýmsar forsendur gefnar sem telja má umdeilanlegar en allar einfaldar og auðvelt að reikna út nýjar tölur frá breyttum forsendum. Nokkuð ljóst má þó telja að fjölda útskrifaðra á Islandi næstu 25 árin mun vart skeika mikið frá útreiknaðri tölu. Og eins og sést á töflu XII verður hlutfallslegur fjöldi lækna langhæstur á íslandi af Norðurlöndunum á þessu tímabili. Miðað við takmarkanir nágrannalandanna inn í læknadeildir væri sambærileg tala um 20-22 læknanemar á ári frá Háskóla íslands í stað 36. Að lokum má geta þess að á fundi stjórna læknafélaganna í Mariehamn 1986 var SNAPS-hópnum sett fyrir áframhaldandi starfsemi fram til næsta fundar stjórnanna. Verður hann haldinn í Danmörku eftir tvö ár og á þá að birta endurskoðaða spá, þar eð atvinnuhorfur lækna eru mikið áhyggjuefni stjórna allra læknafélaga Norðurlandanna og atvinnuleysi þegar staðreynd í Danmörku. Tafla IV. Fjöldi lœkna á Norðurlöndunum 31. desember 1985. Aldur Karlar Konur Alls Konur % Tafla VI. Framboð og eftirspurn eftir lœknum í Finnlandi fram til 2010. Ár Framboð Eftirspurn Atvinnulausir 1985.............. 10.300 10.720 - 420 1990.............. 12.300 11.800 + 500 1995.............. 14.000 12.400 +1.600 2000.............. 15.500 13.100 +2.400 2005.............. 16.300 13.700 +2.600 2010.............. 16.600 14.400 + 2.200 Tafla VII. Framboð og eftirspurn eftir læknum í Noregi fram til 2010. Ár Framboð Eftirspurn Atvinnulausir 1985............... 9.200 9.300 - 100 1990............... 10.700 10.400 + 300 1995............... 12.300 11.200 +1.100 2000............... 13.800 12.100 +1.700 2005............... 15.100 13.000 +2.100 2010............... 16.000 14.000 + 2.000 Tafla VIII. Framboð og eftirspurn eftir læknum i Svíþjóð fram til 2010. Ár Framboö Eftirspurn Atvinnulausir 1985............. 20.600 21.800 -1.200 1990............. 23.300 23.000 + 300 1995............. 26.200 23.900 +2.300 2000............. 28.500 25.200 +3.300 2005............. 30.100 26.600 +3.500 2010............. 30.300 28.100 +2.200 65- 912 162 1.074 (15) 60-64 ............ 2.040 491 2.531 (19) 55-59 ............ 2.751 650 3.401 (19) 50-54 ............ 3.496 921 4.417 (21) 45-49 ............ 4.895 1.428 6.323 (23) 40-44 ............ 7.808 2.795 10.603 (26) 35-39 ............ 9.331 3.681 13.012 (28) 30-34 ............ 7.728 4.235 11.963 (35) -29 ........... 2.946 2.368 5.314 (45) 41.907 16.731 58.638 (29) Tafla IX. Framboð á og eftirspurn eftir læknum á Norðurlöndunum fram til 2010. Ár Framboð Eftirspurn Atvinnulausir 1985............. 55.500 56.800 - 1.300 1990............. 63.800 61.000 +2.800 1995............. 70.900 64.100 +6.800 2000............. 76.900 67.900 +9.000 2005............. 81.000 71.600 +9.400 2010............. 82.600 75.800 +6.800

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.