Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.03.1987, Blaðsíða 17
J/fk TORO ISLENSKT SÉRLYF Car etóprólól) 'öflur 50 mg: 100 stk. Töflur 100 mg: 100 stk. \ R,B TÖFLUR; C 07 A B 02 Hver afla in'niheldur: Metoprololum INN, tartrat, 50 mg eða 100 mg. Eiginleikar: Beta'-þlokkari með áhrifum aðal- lega á beta-1 viðtæki, en án eigin adrenvirkra áhrifa (ISA). Umbrýst í lifur. Helmingunartími í blóði er 3-5 klst. Ábendingar: 1. Háþrýstingur. 2. Hjartaöng (angina pectoris). Frábendingar: Algerar: 1. Ómeðhöndluð hjartabilun. 2. n. - III. gráöu leiðslurof (dissociatio atrioventricularis). Af- stæðar. 1. Lungnasjúkdómar með berkjusamdrætti\2. Hjartabilun. 3. Hægur hjartsláttur. 4. Æðaþrengsli í útlimum (arteriosclerosis obliterans. Raynauds phenomen). 5. Sykursýki án meðferðar. 6. Sj\ng í líkamanum (acidosismetabolica). 7. Háþrýstingurílungnablóðrás (corpulmonale). 8. Þungun. Varúð: 1. Varast ber að hætta gjöf lyfeins skyndilega hjá krans- æðasjúklingum. 2. Lyfið dregur úr samdráttarkrafti hjartans oghjartabilun geturversnað. 3. Einkenni berkjusamdráttar (mb. respiratoricusðþstructiv- us) geta komið íljós af lyfinu. 4. Lyfið getur leynt einkennum of lags blóð- sykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils. 5. Lyfiðumbrýstílifúr. Þarfþvíað varúðar við mikla liffarbilun. Við mikla nýmabilun getur þurft að minnka skammta lyfsins. Aukaverkanir: Geðrænar: Þreyta, þunglyndi, svefri- leysi, martröð, ofskynjanir. Meltingarfæri: Verkir, ógleði, uppköst og niður- gangur. Blóðrás: Svimi, hand- og fótkuldi. - Vöðvaþreyta. Útþot og þurrk- ur íaugum, þá ber að hætta notkun lyfsins, þó ekki skyndilega. Milliverk- anir: 1. Beta-blokkarar og kalsíumblokkarar geta valdið hættu á AV-blokki og hjartabilun, ef þau eru gefin samtánis. Þetta á helst við um verapamíl og að nokkru um dfltíazem, en minnst áhrif í þessa átt hefúr nífedipín. Hvorki skalgefa beta-blokkara né kalsíumantagónista(dfltiazem, nífedipín og verapamfl) í æð fyrr en a.m.k. 48 klst. liðnum frá'pví gjöf lyfs úr hinum lyfjaflokknum var hætt. 2. Digitalisogbeta-blpkKarargeta dregið of mikið úr rafleiðni og valdið hægum hjartslættíeðáleiðslurofi. 3. Sýru- bindandi Iyf með álsöltum draga úr virkrti lyfsirísT4. Cúnetídín eykur áhrif lyfsins. 5. Svæfingalyf geta ásamt betæþkjiðútrum dregið verulega úr sam- dráttarkrafti hjartans. 6. Gæta skaþséfstakrar varúðar, ef beta-blokkari og dísópýramið eða skyld lyf emgefin samtímis vegna hættu á hjartabilun eða alvarlegum leiðslutrufiunum. Eiturverkanir: Hægur hjartslátmr, leiðslu- rof, blóðþrýstingsfaifnágur blóðsykur, krampar, berkjusamdráttur.,A(eð- ferð: Atrópm,M2 mg iv, má endurtaka; handa smábömum 50 mikróg. GlucaggMOmgiv, máendurtakaeftir 10mínútur. Prenalterol 10mghægt iyjjaðmá gefa þennan skammt á 3-5 mínútna fresti, þar tíl hjartabilunar- émkenni minnka. Skammtastærðir handa fúllorðnum: Háþrýstingur: 50 mg tvisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 200 mg tvisvar sinnum á dag. Hjartaöng: 50 mg þrisvar sinnum á dag í upphafi; má auka í 100 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðlr handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. J//Í TÓRÓ HF Síöumúla 32 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.