Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 22
300 mg. Zantac daglega græðir betur en 800 mg. címetidín n Rannsókn á 444 sjúklingum í Frakklandi leiddi í ljós einstakan árangur Zantac í lækningu skeifugarnarsára. Súlurnar sýna hlutfall þeirra sjúklinga sem sýndu greinileg batamerki eftir fjögurra vikna meðferö. Umboðá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. PO-BOX 8640, 128 Reykjavík 1) Gastroenterology, 1986,90(5), Part 2, 1382. Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN. klóríö. samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er. að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Varnandi meðferð við endurteknu sári í skeifugörn. Til að hindra sármyndun í maga og skeifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meðferð við cndurtcknum blæðingum frá maga eða skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið van- færum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Preyta. höfuðverkur. svimi. niðurgangur eða hægðatregða. Ofnæmisviðbrögð (ofnæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur í berkjum) koma fyrir einstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóðkornum cða blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Við nýrnabilun getur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töílur: Vid sársjúkdómi ískeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dageða 300 mgað kvöldi. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt cinkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150mgtvisvarádag í8vikur. VidZollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mgþrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Varnandi meðferð vidsári ískeifugörn: 150mgfyrir svefn. Skammtastærðirhanda börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkað).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.