Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 26
164 LÆKNABLAÐIÐ tölfræðilega marktækt á 5°Io stigi. Dánarhlutfall allra annarra dánarmeina (all other causes) var 0,62, sem einnig er tölfræðilega marktækt á 5% stigi. í töflu III eru sýndar niðurstöður þegar athuguð hafa verið dánarmein bókagerðarmanna, sem fæddir eru eftir 1904. Þegar þetta skilyrði hefur verið sett, er hópurinn á sambærilegum aldri og hópar vélstjóra, múrara og málara, sem athugaðir hafa verið í fyrri rannsóknum (22-24). Úr þessum hópi hafa 86 dáið á fyrrgreindu tímabili, en búast mátti við 103 dánum. Dánarhlutfall allra dánarmeina er 0,84, sem ekki nær að verða tölfræðilega marktækt. Þrettán dóu úr öllum öðrum dánarmeinum (all other causes), en vænta mátti 23,30. Þar er dánarhlutfallið 0,56, sem er tölfræðilega marktækt á 5% stigi. Við athugun á öllum hópnum eftir 20 og 30 ára huliðstíma komu ekki fram verulegar breytingar miðað við niðurstöðurnar í töflu III og engar tölfræðilega marktækar niðurstöður. í töflu IV eru sýndar niðurstöður þegar athuguð hafa verið dánarmein bókbindara, sem fæddir Table III. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMRJ and 95% confidence limits for 731 printers, bookbinders and photoengravers, born after 1904, through 1951-1985. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths Expected deaths 95% confidence limits SMR Lower Upper All causes (0OI-E985) 86 102.57 0.84 0.67 1.04 Malignant neoplasms (140-205) 16 19.51 0.82 0.47 1.33 -of stomach (151) 4 4.20 0.95 0.26 2.44 -of large intestine (152, 153) 2 1.21 1.65 0.20 5.97 —of trachea, bronchus and lung (162, 163) 3 3.65 0.82 0.17 2.40 -of kidney (180) - 0.90 - - - -of brain and other parts of nervous system (193) 1 1.11 0.90 0.02 5.02 Other neoplasms of lymphatic and hematopoetic tissue (202, 203, 205) 1 0.35 2.86 0.07 15.92 Other neoplasms [155, 177, 178, 194] 5 8.09 0.62 0.20 1.44 Cerebrovascular diseases (330-334) 5 5.54 0.90 0.29 2.11 Ischemic heart disease (420) . 27 28.85 0.94 0.62 1.36 Respiratory diseases (470-527) . 4 3.57 1.12 0.31 2.87 Accidents, poisonings and violence (E800-E985) . 21 21.80 0.96 0.60 1.47 All other causes [260, 355, 364, 422, 442, 443, 451, 463, 466, 754, 792, 795] . 13 23.30 0.56 0.30 0.95* *) p< 0.05, two-tailed. Table IV. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence limits for 103 bookbinders, born after 1904, through 1951-1985. Causes of death (ICD, 7th revision) Observed deaths Expected deaths 95% confidence limits SMR Lower Upper All causes (001-E985) . 10 16.96 0.59 0.28 1.08 Malignant neoplasms (140-205) . 2 3.37 0.59 0.07 2.14 —of stomach (151) . - 0.74 - - -of large intestine (152, 153) . - 0.22 - - - -of trachea, bronchus and lung (162, 163) . 1 0.65 1.54 0.04 8.57 -of kidney (180) . - 0.15 - - —of brain ond other parts of nervous system (193) . - 0.18 - Other neoplasms of lymphatic and hematopoetic tissue (202, 203, 205) . 1 0.06 16.67 0.42 92.86 Other neoplasms . - 1.37 - - - Cerebrovascular diseases (330-334) . 1 0.94 1.06 0.03 5.93 Ischemic heart diseases (420) . 3 5.17 0.58 0.12 1.70 Respiratory diseases (470-527) . - 0.64 - - - Accidents, poisonings and violence (E800-E985) . 2 3.26 0.61 0.07 2.22 All other causes [355] . 2 3.58 0.56 0.07 2.02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.