Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1987, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 149 Tafla I. Fjöldi innlagðra sjúklinga með andlitsbeinbrot árin 1970-1979. Beinbrot 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 Alls % Kjálki . n 16 15 10 27 36 20 18 25 21 199 (30) Kjálki og miðandlit . . 3 4 2 3 3 4 6 3 4 7 39 (6) Miðandlit.. . 41 23 34 40 52 35 54 53 42 50 425 (64) Samtals 55 43 51 53 '82 75 80 74 71 78 663 (100) Tafla II. Nefbrot: Orsaka- og kyndreifmg. Orsakir Slagsmál/ Umferð líkamsárásir Fall Vinna íþróttir Annað Alls N m N (%) Nx (V.) N m N (%) N (%) N m Karlar .. 35 24% 55 38% 14 10% 12 8% 15 10% 14 10% 145 100% Konur .. 28 53% 10 19% 8 15% - - 2 4% 5 9% 53 100% Samtals 63 65 22 12 17 19 198 þegar litið er til þeirra slysa, þar sem brot verður samtímis á kinnbeinum og öðrum beinum miðandlits. Einstæð kinnbeinsbrot af völdum falls eru áberandi tíð eða 17% og var í nálægt helmingi þeirra tilvika um konur að ræða. Umferðarslys, líkamsárásir og fallslys valda flestum kinnbeinsbrotum hjá konum og er tíðni þessara orsakaþátta jöfn. Hjá körlum voru slagsmál/líkamsárásir langalgengasta orsök kinnbeinsbrota í öllum aldursflokkum frá 16 ára aldri og allt að sextugsaldri. Umferðarslys, íþróttaslys, vinnuslys og fall af ýmsu tagi ollu svipuðum fjölda slysa hjá körlum, milli 13-16% hver orsakaþáttur (tafla III). Þegar um fjölbrot í miðandliti var að ræða, kinnbeinsbrot svo og annað eða önnur beinbrot, voru umferðarslys og líkamsárásir tíðastir og jafnvirkir orsakaþættir. Tegundir kinnbeinsbrota og umfang þeirra. Af samtals 297 sjúklingum höfðu 15 (5%) hlotið kinnbeinsbrot báðum megin i andliti. í 37 tilvikum (13%) var um að ræða brot eingöngu á kinnbeinsboganum, arcus zygomaticus. í 10 tilvikum (3%) voru greind augntóttarhöggbrot eingöngu (blow out fracture). Langflestir, eða 235 einstaklingar (79%), höfðu hlotið kinnbeins- og kinnkjálkabrotflækju (zygomaticomaxillary complex fracture), en enska heitið hefur gjarnan verið notað til þess að lýsa því ástandi, þar sem í raun bæði kinnbein og hluti efri kjálka brotna samtímis og greina má brotlínur á svæði ennis- og kinnarsaums (sutura frontozygomatica), á neðanaugntóttarröng (margo infraorbitalis) oft í Fjöldi sjúklinga 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Fjöldi sjúklinga 50 40 30 20 10 0 Kinnbeinsbrot X' \ / \ / / \ /’ "\ / / '■/ Nefbrot \ / "---''' Kinnkjálkabrot <5 11-15 21-25 31-40 51-60 71 + 6-10 16-20 26-30 41 -5C 61-70 Aldur 1970 71 72 73 74 75 76 77 78 79 Ár Mynd 2. Hlutfallsleg aldursdreifing 464 sjúklinga með Mynd 3. Dreifing brota á miðandlitsbeinum eftir árum brot á miðandlitsbeinum árin 1970-1979. 1970-1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.