Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.12.1988, Blaðsíða 25
MEÐFERÐ ] 1 ml. af Regaine áburöi er borinn á hiö hárlausa eða hárþynnta svæði tvisvar á dag. ] Hár og hársvörður á að vera þurr áður en lyfið er borið á. ] Pumpið einu sinni og dreifið Regaine áburðinum með fingur- gómunum. Endurtakið þetta 5 sinnum í viðbót þartil úðað hefur verið 6 sinnum alls, en það jafngildir 1 ml af Regaine áburði. (Skammtur samkvæmt fyrirmælum). ] Munið að ýta pumpunni alveg í botn í hvert skifti sem pumpað er. Q Beygið höfuðið í stað þess að halla flöskunni þegar hún er að tæmast. Regaine kegaine' 'pí-i- Tilvitnanir: 1. Drugs 33:107-122, 1987 2. J. Am.Acad.Dermatol. 16:3, 1987 (suppl.) 3. J. Am.Acad.Dermatol. 17:97-101, 1987 □ Þvoið ávallt hendur eftir að áburðurinn hefur verið borinn í hársvörðinn.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.