Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1988, Side 45

Læknablaðið - 15.12.1988, Side 45
OCHE ROCHE A/S • INDUSTRIHOLMEN 59 • DK - 2650 HVIDOVRE EINKAUMBOÐ Á ISLANDI • STEFÁN THORARENSEN H. F. • SÍÐUMÚLI 32 • IS - 108 REYKJAVÍK R.E. TÖFLUR: M 01 A C 02 Hver tafla inniheldur: Tenoxicamum INN 20 mg. Eiginleikar: Lyfiö minnkar myndur prostaglandína í líkamanum. Þad hefur bólgueyðandi, verkjastillan di og hitalækkandi verkun. Fráso gast vel frá meltingarvegi og ei próteínbinding um 99% í plasma Helmingunartími er u.þ.b. 65 klst. Lyfið skilst út I galli og þvagi sem umbrotsefni. Ábendingar: Iktsýki, hrygggigt (spondylitis ankylopeotica), slit- gigt, þvagsýrugigt. Frábendingar: Þungum. Ofnæmi fyrir lyfinu. Notist ekki, hafi sjúk- lingur fengið bólgu í nefslímu, ast- ma eóa útbrot af völdum acetýl- salcýlsýru og annarra skyldra lyf- ja. Bólgur í maga eða sár I maga eða skeifugörn. Sjúklingar, sem gangst undir svæfingar og skur- ðaðgerðir, vegna aukinnar hættu á nýrnabilun og blæðingarhættu. Varúð: Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með nýrnasjúkdóma, lifrarbilun, hjarta- bilun og þegar lyfið er gefið samtí- mis þvagræsilyfjum og lyfjum, sem hafa eiturverkun á nýru. Aukaverkanir: Brjóstsviði, ógleði, verkir fyrir bringspölum. Magasár og magablæðingar hafa komið fy- rir. Ökklabjúg og lækkun haemo- glóbinsoghaematokritar.óháðblóL -tapi, hefurveriö lýst.Transamína- sar, blóðurea og kreatínín geta hækkað í sermi. Húðútbrot. Milliverkanir: Vegna mikillar pró- teínbindingar lyfsins eykst verkun annarra lyfja, sem próteinbindast, t.d. sykursýkislyfja til inntöku og blóðþynningarlyfja. Skammtastærðir handa fullorðnum : 20 mg á dag. Við langtímanotkun má reyna að minnka skammta i 10 mg á dag. Við bráða þvagsýrugigt má gefa 40 mg á dag í 2 daga og síðan 20 mg í 5 daga. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar:10stk.(þynnupakka)30 stk. (skammtari) 60 stk. (skammta- ri) WorkingFor Rheumatology

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.