Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1989, Page 39

Læknablaðið - 15.09.1989, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 255 íd IjQ) Dæmigerö »eining«: Reitur í gamla bænum, þar sem flestir garöar eru aðskildir, margir þeirra eru mjög litlir og nýtur þar aðeins sólar stuttan tíma á degi hverjum. Víöa eru veggir og lítið nýttir skúrar á lóðamörkunum. Hugmynd: Allur reiturinn er gerður að sameiginlegum garði, þar sem yfirleitt má finna sólarglætu einhvers staðar. Þar eru leiksvæði með sandkössum, rólum og öðrum leiktækjum. Á litlum reitum má rækta grænmeti og skrautjurtir. Þarna getur verið sameiginlegt grill og bekkir með borðum. Göngustígar liggja um allan garðinn og er því hægt að stytta sér leið yfir í næstu götu eöa til nágrannanna og þar geta litlir »þríhjólagarpar« æft sig.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.