Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1989, Page 40

Læknablaðið - 15.09.1989, Page 40
256 LÆKNABLAÐIÐ Viö ræddum þetta fyrirbæri, Narcissos í samtímanum viö Álfheiði Steinþórsdóttur sálfræöing. Svör hennar fara hér á eftir: Narcissosarhneigöin er rík í samtímanum og þaö er líka margt sem ýtir undir hana í þjóðfélaginu einmitt nú. Unga fólkiö í dag hefur mikiö umleikis, en þaö virðist eiga í áberandi erfiðleikum meö aö finna lífi sínu tilgang. Því finnst fortíöin vera gamaldags og ekki áhugaverö og þaö langar til þess að gera og reyna eitthvaö nýtt og öðruvísi. Því finnst framtíðin ekki vera spennandi og þaö finnur sig ekki geta haft mótandi áhrif á hana. Þaö er núiö sem skiþtir öllu og þaö aö geta upplifað sjálft sig nógu sterkt í núinu. í starfi mínu sem sálfræðingur hef ég oröiö vör viö að þaö ríkir mikið raöleysi meðal ungs fólks. Á.S. Álfheiður Steinþórsdóttir, 1988. Egóið í sviösljósinu. Viötal í Pjóöviljanum 7. febr. Árni Óskarsson og Örn D. Jónsson, 1988. Af hverju ættum viö aö framleiöa lélegt rauövín? William Morris, ísland og útópían. Tímarit Máls og menningar, 49. árg. 1. hefti. Páll Skúlason, 1987. Pælingar. Ergo s.f. Reykjavík. Náttúruverkur, blaö Fólags verkfraBÖinema og Félags náttúrufræöinema viö Háskóla íslands 8. árgangur, maí 1981. Listin er fólgin í því aö skaþa sífellt verömæti, gera veruleikann aö verðmæti í sjálfu sér, ef svo má komast aö oröi og þar meö aö gera heiminn aö eiginlegum heimkynnum manna. P.S. Pælingar bls. 124. í framtíðarríki Morris er vinna aðallega tæknilega frumstætt handverk sem borin er viröing fyrir og þykir skemmtileg, enda gengið út frá því aö hamingja sé óhugsandi án skemmtilegrar daglegrar vinnu. Þannig birtist gullöld sú sem Morris sá í íslandi hinu forna á margan hátt aftur í framtíöarsýn hans. Á.Ó. Ö.D.J.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.