Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1989, Side 54

Læknablaðið - 15.09.1989, Side 54
268 LÆKNABLAÐIÐ HVERT LIGGUR ÞESSI VEGUR? Hvert liggur þessi vegur sem þiö leggiö handa vélum um löndin þver og endilöng um öræfi sem byggö? Hvar er kirkja huldufólksins? Hvar er klettur smárra dverga? Hvar er lækurinn hjá bænum? Hvar er lindin silfurskyggö? Hvert liggur þessi vegur sem þiö leggiö handa vélum? Hvar er mýrarbýli jaöraka? Hvar er mjaðarjurt og sef? Hví heyrist ekki lengur í hrossagauk og spóa? Hví stökkva engin köll út um stelksins rauða nef? Hvert liggur þessi vegur sem þiö legglö handa vélum? Hvar er þögnin? Hvar er kyrrðin sem þér kenndi að dreyma og þrá? Hvar er lágvær þytur bjarka? Hvar er blómkyljunnar vísa? Hvar er löðurhvíti fossinn sem þú læröir söng þinn hjá? í gráu malarryki viö gnatan stáls og hjóla aö kvikubúum lífs þíns hefur komið einhver styggö. Hvert liggur þessi vegur sem þið leggiö handa vélum um löndin þver og endilöng, um öræfi sem byggö? Ólafur Jóhann Sigurósson, Hvert liggur þessi vegur? Að brunnum, 1974.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.