Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.12.1990, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 515 caseini. Rannsakaðir voru 49 sjúklingar með Dermatitis Herpetiformis (DH), 16 sjúklingar með Coeliac sjúkdóm (CD) og 200 fullorðnir íslendingar sem valdir voru af handahófi úr þjóðskrá. Enginn sjúklinganna var á glúteinsnauðu fæði. Notuð var ELISA aðferð við mælingamar. Báðir sjúklingahópamir vom marktækt oftar með hækkuð IgG og IgA og undirflokka IgG mótefni gegn glíadíni. Endurteknar mælingar sýndu að magn og tegundamynstur glíadínmótefna helst óbreytt um árabil hjá DH sjúklingum sem ekki em á glúteinsnauðu fæði. Mótefnamynstur vom nokkuð breytileg milli sjúklinga, en mynstur hvers einstaks sjúklings breyttist ekki. CD sjúklingamir vom með hækkuð IgG, IgA og undirflokka IgG mótefni gegn óvalbúmíni og caseini, en DH sjúklingar ekki. Samanburður milli sjúklingahópanna sýndi að CD sjúklingar vom marktækt oftar með hækkuð IgG og IgG2 mótefni gegn glíadíni, IgA mótefni gegn óvalbúmíni og IgA og IgGl mótefni gegn caseini. Samfara hækkun IgA mótefna gegn glíadíni annars vegar, og óvalbúmíni/caseini hins vegar, var algengari í CD sjúklingum heldur en DH og sást ekki í viðmiðunarhópnum. Munurinn í IgG2 mótefnum gegn glíadíni í CD og DH sjúklingum getur endurspeglað mun á meingerðarferlum þessara sjúkdóma. CD sjúklingar hafa sterkari mótefnasvörun gegn fæðupróteinum en DH sjúklingur sem getur endurspeglað meiri gamaskemmdir eða óeðlilega mótefnasvömn í CD. Ekki er unnt að nota mælingu á IgG og/eða IgA mótefnum gegn glíadíni eina og sér við greiningu á DH eða CD, og mæling á mótefnum gegn öðmm fæðupróteinum bætir ekki greiningarhæfni glíadínmótefnamælinga. ERINDI LATENT THYROID CARCINOMA IN ICELAND AT AUTOPSY Sigurður E. Porvaldsson, Olafur Björnsson, Hrafn Tulinius. Borgarspítali, Rannsóknastofa H.I. í réttarlœknisfrœði, Krabbameinsskráin. The annual incidence rate of thyroid carcinoma in Iceland is known to be high, 4,4 pr. 100,000 men, and 11,7 pr. 100,000 women, as published by the Icelandic Cancer Registry for the period 1955-1984. This is 2-3 times as high as in other Nordic countries and amongst the highest incidence rates reported anywhere. This led us to study the prevalence rate of latent thyroid carcinoma in Iceland. The thyroids of 201 consecutive legal autopsies were subserially sectioned at 2-3 mm intervals. Two thyroid glands were excluded from the study, one because of previous surgery for cancer, and the other because of previous irradiation to the neck for Hodgkins’s disease. In 17 glands, twenty foci of latent carcinoma were found, or in 9,5% of the glands. The rate was higher in males, 8,70%, than females, 7,7%. There were 11 papillary carcinomas, 5 follicular and one medillary. THE WEIGHT OF THE THYROID GLAND IN ICELANDERS Sigurður E. Þorvaldsson, Ólafur Björnsson, Hrafn Tulinius. Borgarspítali, Rannsóknastofa H.I. í réttarlæknisfrœði, Krabbameinsskráin. The thyroid of 201 consecutive legal autopsies were weighed from March 1984 to September 1985. All glands were weighed fresh before fixation. The present study shows a considerable increase in weight of the thyroid gland in Icelanders. Unlike Sigurjónsson who excluded all glands over 25 grams and Johnsen who excluded all glands over 40 grams, we did not exclude any gland because of weight alone. The mean thyroid weight in adult males (20-79 years) was 19,25 grams and 16,25 grams in females. The figures for males were derived from 135 glands, and those for females from 27 glands. Using the same methods as Sigurjónsson and Johnsen our corresponding figures are shown within parenthesis in Table 1. Johnsen’s and Sigurjónsson’s studies were done on autopsy material. Sigurjónsson suggested in his study in 1939 that legal autopsy material might give more reliable figures. The present study was done on legal autopsy material. GLÖP OG RUGL MEÐAL ALDRAÐRA BRÁÐASJÚKLINGA Á LYFLÆKNINGADEILD BORGARSPÍTALANS Halldór Kolbeinsson, Arsœll Jónsson. Lyflœkningadeild Borgarspítalans. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni, orsakir og afdrif sjúklinga, sem höfðu skilmerki um rugl (delirium) og glöp (dementia). Rannsakaðir voru allir sjúklingar 70 ára og eldri, sem voru lagðir inn bráðainnlögn á lyflækningadeild á tímabilinu 01.01.- 31.05. 1988. Sjúklingamir vom skoðaðir með tilliti til skilvitlegrar starfsemi með tvenns konar prófum, MSQ (Mental Status Questionnaire) og MMSE (Mini Mental State Examination). Ef í ljós kom skilvitleg tmflun, vom þeir sjúklingar því næst greindir samkvæmt greiningarmerkjum DSM-III-R, annað hvort með ragl eða glöp. Sjúklingum með mgl var síðan fylgt eftir og þeir metnir síðar með tilliti til skilmerkja um glöp. Metin vom læknisfræðileg orsakatengsl mgls og könnuð vom nánar afdrif sjúklinganna. Alls vom 272 sjúklingar innlagðir á fyrrgreindu sex mánaða tímabili. Af þeim vom 87 eða 32% með merki um skilvitlega tmflun. Af þeim greindust 50 eða 18,4% með glöp og 37 eða 13,6% með mgl. Langalgengasta orsök mgls voru sýkingar 30%, síðan hjartabilun 27%. Af þeim, sem vom með mgl við komu reyndust 26 einnig vera með greiningarmerki um glöp þannig að af 272 innlögðum vom 76 sjúklingar með glöp eða um 27,8%. Helmingur sjúklinga með glöp eða um 50%, útskrifuðust aftur til síns heima og önnur 20% á hjúkmnar- og vistheimili fyrir aldraða. Um þriðjungur hópsins með mgl lést á sjúkrahúsinu, en aðeins 8% þeirra, sem einungis reyndust vera með glöp. Rannsóknin leiðir í ljós að um ‘A af öllum innlögðum á lyflækningadeild Borgarspítalans sem em 70 ára og eldri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.