Læknablaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 6
92
LÆKNABLAÐIÐ
Table I. Characteristics of 10 workplaces.
Workplaces
Characteristic 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Natural ventilation - - - - + - - - - +
Mechanical ventilation + + + - + + + + -
Humidified + + - - + + + + -
Air recirculation + + + - + + + + -
Possible to open windows ... + - - + + + + — +
Workplaces without windows. . + + — + - + - - - -
Carpets on floors + + + + + + + + —
Carpets on walls . - - — + - - - - - -
Studied at request - - + - + + + + —
Approximate age of building, years ... . 3 2 2 2 1 25 25 15 2 25
-) not present, +) present
Table II. Characteristics of participants in 10 workplaces.
Workplaces
Characteristics of participants 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Number of subjects 190 163 30 564 58 57 21 21 NA NA
Participating (%) (93.2) (81.0) (80.0) (47.3) (94.8) (49.1) (66.7) (85.7) NA NA
Questionnaire mailed to
participants no no no yes no yes yes yes no no
Smokers (%) (35.6) (25.8) (16.7) (34.1) (32.7) (17.9) (42.9) (16.7) (22.2) (30.0)
Males (%) (42.4) (55.3) (46.7) (43.1) (49.1) (46.4) (42.9) (50.0) (22.2) (34.0)
Claiming allergy (%) (29.9) (28.0) (29.2) (20.2) (34.6) (35.7) (21.4) (44.4) (25.9) (24.0)
Mean age (years) 37 49 51 37 48 42 36 47 36 40
NA=not available
Athugaðir voru 10 vinnustaðir í átta húsum.
Um var að ræða skóla og skrifstofuhúsnæði. 1
töflu I er þeim lýst að nokkru. Tvö húsanna
voru gluggaloftræst, hús 5 og 10. Þar var
engin vélræn loftræsting en loftræst með því
að opna glugga og dyr. Ekkert var þar gert til
að auka rakann í húsunum. Hin húsin voru öll
með vélrænni loftræstingu og öll utan eitt, hús
4, með innbyggðri rakagjöf í loftræstingunni.
Loftræstikerfin voru í megindráttum þannig
gerð, að loft var sogað úr herbergjum húsanna
og leitt í stokkum til loftræstimiðstöðvar þar
sem það var látið fara í gegnum ryksíur og
blandað nýju lofti að utan. Loftblandan var
svo hituð, send í gegnum rakagjöf og leidd
í stokkum inn í vistarverur hússins á ný. Oll
loftræstikerfin voru því þannig að um nokkra
endumýtingu loftsins var að ræða, en magn
þess lofts sem sent var aftur inn í húsin fór
að þó nokkru leyti eftir hita utanhúss. Því
minna utanhússloft var tekið inn í kerfin þeim
mun kaldara sem var í veðri. Hús 1, 4 og 6-
9 voru skoðuð og spumingalistamir lagðir
fyrir að beiðni starfsmanna eða forráðamanna
stofnananna vegna kvartana um vanlíðan. í
húsum 2, 3, 5 og 10 hafði ekki verið kvartað
heldur voru þau athuguð að frumkvæði
rannsakenda til samanburðar.
í töflu II eru sýnd nokkur auðkenni
þátttakenda í húsunuin. Þátttaka var
misgóð og dræmari þar sem spumingalistar
voru sendir til þátttakenda í pósti. Fjöldi
reykingamanna var mismunandi eftir húsum
en kynskipting, meðalaldur og hvort menn
sögðust hafa ofnæmi var líkt í þessum
byggingum.
Tíðni kvartana var í fyrstu athuguð í
einstökum húsum. Síðan voru þau flokkuð
eftir gerð loftræstingar og því hvort beiðni
um athugun hafði komið vegna kvartana
fólks í húsunum og hvort spumingalistinn
var póstlagður eða ekki. Tíðni kvartana í
húsum nteð vélrænni loftræstingu var borin
saman við það sem gerðist í gluggaloftræstu
húsunum með því að reikna út áhættuhlutfall
(RR) og 95% öryggismörk (CL).
NIÐURSTÖÐUR
í töflu III er sýnt algengi ýmissa einkenna í