Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 119 C' • Vuífi IwMv J.5.. Jlí^jw- C-{.- Cw. C.S.ji^ kk.. *»nOi cT ivt* tlw tvr Uiir VUwtvc, rt^lvlrr^Llá ^tÍUn. ftu^UAA*. r-^jv\ ItrV^V. í4.% í\. Cuv. r^/i t £Nr t|\^S ,; L.kvCí ♦v.'-'J^ ^ y •“<’V -*vl &«'s vA* J 4U*v. U<vv\ítvvVCt (y&-f~i\££%. ty ul ívmXaX Jvví/^a í\Uuvn£^ OttvX j-tfvL t*^*- |jí/íi+v 4*^ -■ - ^ Wvi *'’. íLí, .^L^" fci/l'L —r íí^ .liiVjwi'i h/* ílw/u\ Iwi>Í(imIv. ðKip. - ^ jf t' 'l|' Lvv‘rt.'jfcít^. V I . , « V J ...... ... *'' . vÁÁW - i J'.iv/ rrVi CcAJ^l*vvW *JuT tf'iu.jítc Ujvjj fd<‘^tl{ í?t*t.\ j c^W^A/ cUrv{ (Jt\;>VÍmaA. Mýjsl tútsJUr* J^cjTmqmX SdjJ'ilijljiMA^ í'ui* l JujtMu*iA ‘iU* 1 í^hu-rS^ tw. - J IWpðJx^ú&L ff| ^La LyV' V-ÍUa.. '■ly.'J U-vvf & £Ul ,<uVf . K Í'LmÍnT4ax5” ■ffijf’ú - /y. -f é^TO ’ Sýnishorn úr sjúklingadagbókum Björns Ólafssonar, 23.04.1895. • ii y ^ ., •.-. tCjvs yy-l^X' •MlJcv.' Su^^,|«vQ/(rtr/íulivUu\, 1%+tfí. vJÍ íifi^ *£lU\ CXi Lv^ *.,l.* *.«. , ^ i C * , • . /*- ^V^ÍVVK. . W L / ' ' nú á tímum eru mjög fátíðir eða þekkjast alls ekki og verða tilfærðir nokkrir slíkir úr dagbókum Bjöms. í Reykjavík var lekandabólga í augum ungbama ótrúlega algeng. Ýmsir kynnu að efast um, að sú sjúkómsgreining sé rétt, en það er óþarfi að rengja það. Bjöm átti smásjá eins og fram kemur í sjúkrasögum hans og sá hann lekandasýklana í graftarútferðinni. Sýna þessar smásjárrannsóknir Bjöms hversu mikill vísindamaður hann var og fljótur að tileinka sér nýjungar í læknavísindum. Albert Neisser varð fyrstur til að finna þessa sýkla í greftri úr augum árið 1879. Bjöm og Þórunn A. Bjömsdóttir ljósmóðir í Reykjavík beittu sér fyrir því 1896 að silfumitratdropar, sem drepa lekandasýklana, voru bomir í augu allra nýfæddra bama. Þessi fyrirbyggjandi meðferð er kennd við þýska fæðingalækninn Credé, sem var frumkvöðull þessarar meðferðar 1884. Við erum svo lánsöm að enginn hérlendis blindaðist af lekandabólgu í augum, sem um langt skeið var aðalblinduorsök í blindraskólum víða erlendis, til dæmis í Danmörku. Til Bjöms leituðu margir sjúklingar með fylgikvilla holdsveiki í augum, einkum áður en holdsveikraspítalinn að Laugamesi tók til starfa árið 1898. Leiddi þessi sjúkdómur oft til blindu. Af 58 sjúklingum, sem lágu á Laugamesspítalanum fyrsta árið voru til dæmis níu alblindir og nokkrir hálfblindir. Gefa sjúkrasögur Bjöms glögga mynd af því hvemig augun gátu spillst af holdsveiki. Eru ömurlegar lýsingar á hvítu-og glæmbólgu með vagli og lithimnubólgu. Lóðaðist lithimnan við augasteininn, ljósopið lokaðist og ský myndaðist í augasteini. Lokastigið var oft háþrýstingur í auga og blinda. Stundum gat Bjöm veitt þessum sjúklingum nokkra hjálp með atropinlyfjum, er drógu úr bólgunni. Skurðaðgerð beitti hann að minnsta kosti einu sinni til þess að bjarga 31 árs gömlum holdsveikum manni frá blindu vegna háþrýstings í auga. Hafði ljósopið lokast og stífla myndast milli fram- og afturhólfs augans. Gert var lituhögg svo að rennsli myndaðist milli augnhólfanna og lækkaði augnþrýstingurinn þar með. Öðrum sjúkdómum, sem nú er búið að stemma stigu við, gátu fylgt kvillar í augum. Lýsir Bjöm ýmsum þeirra til dæmis sjóntaugarvisnun upp úr taugaveiki, sem leiddi til blindu, litu- og glærubólgu eftir skarlatssótt, sjóntaugarvisnun í för mislinga, sárasótt í augum (iritis syphilitica) og sjónstillingarlömun eftir bamaveiki. Ýmsum sjaldgæfum sjúkdómum er lýst og ekki er vafi á að sjúkdómsgreiningin er rétt, því svo nákvæmar em lýsingar hans. Lýsing Bjöms á sjúklegum breytingum í augnbotnum er oft nákvæm, til dæmis breytingar í sambandi við nýmaveiki, sjónhimnulos og stasapapillu, þ.e. breytingar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.