Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 16
Renitec®' (enalapríl, MSD) RENITEC (ENALAPRÍL MALEAT.MSD), er maleat saltiö af enalapr- (1, sem er afleiöa af amínósýrunum L-alanín og L-prólín. Eftir inn- toku frásogast enalapril hratt og vatnsgreinist í enalaprilat sem er mjög sérhæfur, langverkandi angíótensín konverting ensím blokkari (ACE blokkari), án súlfhýdrýl hóps. RENITEC er notaö til mebhöndlunar á öllum stigum háþrýstings af óþekktri orsök og háþrýstings vegna þrengsla í nýrnaslagaeb. RENITEC er hægt aö nota eitt sér í byrjun mebferbar eöa samtímis öörum blóöþrýst- ingslækkandi lyfjum, sérstaklega þvagræsilyfjum. RENITEC er einnig notab í meöferö á hjartabilun. í tvíblindri, fjölstööva rann- sókn á 2569 sjúklingum meö hjartabilun (aöallega væg til miöl- ungsalvarleg, New York Heart Association Flokkur II og III), lækk- aöi RENITEC, sem viöbót viö heföbundna meöferö, dánartiöni og sjúkrahússinnlagnir marktækt, meö viömiöun viö sýndarlyf (placebo). í svipaöri rannsókn á 253 sjúklingum meö alvarlega hjartabilun (New York Heart Association Flokkur IV) dró RENI- TEC úr einkennum og lækkaöi dánartiöni marktækt. ABENDINGAR 1. Öll stig háþrýstings af óþekktri orsok. 2. Háþrýstingur vegna þrengsla í nýrnaslagæö. 3. Hjartabilun. Aö auki er RENITEC gefiö til aö lækka dánartíöni hjá sjúklinga- hópum meö öll stig hjartabilunar. SKAMMTASTÆRÐIR OG NOTKUN RENITEC er hægt aö taka fyrir, eftir eöa á meöan á máltíö stend- ur, þar sem fæöa hefur ekki áhrif á frásog lyfsins. Háþrýstingur af óþekktri orsök: Byrjunarskammtur er 10-20 mg, allt eftir stigi háþrýstings, gefiö einu sinni á dag. Viö væg- um háþrýstingi er ráölagöur byrjunarskammtur 10 mg á dag. Fyrir önnur stig háþrýstings er byrjunarskammtur 20 mg á dag. Venjulegur viöhaldsskammtur er 20 mg tafla einu sinni á dag. Skammtastæröir ætti aö ákvaröa eftir þorfum sjúklings, en há- markiö er 40 mg á dag. Háþrýstingur vegna þrengsla i nýrnaslagæö: Blóöþrýstingur og nýrnastarfsemi þessara sjúklinga er næmari fyrir ACE blokkun en hjá öörum sjúklingum. Því er ráölegt aö nota minni byrjunar- skammta t.d. 5 mg eöa minna. Skammtastæröir ákvaröast síöan eftir þörfum sjúklingsins. Flestum sjúklingum nægja 20 mg, gef- in einu sinni á dag. Varúöar skal gætt hjá háþrýstingssjúkling- um, sem hafa nýlega tekiö inn þvagræsilyf(sjá næsta kafla). Samtímis meöferö meö þvagræsilyfjum i háþrýstlngi: Blóö- þrýstingsfall sem lýsir sér meö svima í uppréttri stoöu getur komiö fyrir eftir byrjunarskammt af RENITEC; þetta er líklegra hjá sjúklingum sem eru á þvagræsilyfjameöferö. Varúöar skal því gætt, þar sem þessir sjúklingar gætu haft vókva- eöa saltskort. Hætta skal gjóf þvagræsilyfja 2-3 dögum áöur en meöferö meö RENITEC hefst.Sé þaö ekki hægt á byrjunarskammturinn af RENITEC aö vera lágur(5mg eöa minna) til aö finna út upphafsá- hrifin á blóöþrýstinginn. Skammtastæröir ákvaröast siöan eftir þörfum sjúklingsins. Skammtastæröir viö skerta nýrnastarfseml: Venjulega á aö líöa lengri tími milli töku lyfsins og/eöa skammtarnir minnkaöir. Ástand nýrna Kreatínínhreinsun ml/mín. Byrjunarskammtur mq/daq Lítiö skert nýrnastarfsemi < 80 > 30 ml/mín. 5-10 mg Töluvert skert nýrna- starfsemi: < 30 > 10 ml/min. 2,5-5 mg Alvarlega skert nýrna- starfsemi: < 10 ml/mín. 2,5 mg daginn (Þessir sjúklingar þurfa sem himnuskiljun yfirleitt himnuskiljun). er framkvæmd*. ‘Enalapril skilst úr blóöi meö himnuskiljun (dialysis). Skammta- stærö skal ákvaröa af mælingum á blóöþrýstingi þá daga sem himnuskiljun er ekki framkvæmd. Hjartabilun: Upphafsskammtur RENITEC hjá sjúklingum meö hjartabilun er 2,5mg, og skal fylgjast vel meö sjúklingi til aö á- kvaröa upphafsáhrif á blóöþrýstinginn. Ef blóöþrýstingsfall kem- ur ekki fyrir eöa eftir áhrifaríka meöhondlun á því, skal eftir upp- haf hjartabilunarmeöferöar meö RENITEC auka skammtinn smám saman upp í venjulegan viöhaldsskammt, 20 mg, sem gefinn er einu sinni eöa tvisvar á dag, allt eftir þoli sjúklings. Þessa skammtatítrun má framkvæma á 2-4 vikna tímabili, eöa hraöar ef merki eöa einkenni hjartabilunar krefjast þess. Þetta skammtaskema hefur veriö áhrifaríkt til lækkunar á dánartiöni. Fylgjast ætti vel meö blóöþrýstingi og nýrnastarfsemi bæöi fyrir og eftir upphaf meöferöar meö RENITEC (sjá VARÚÐ) vegna þess aö blóöþrýstingsfall og (sjaldnar) nýrnabilun hafa komiö fyrir. Ef mögulegt er, skal þvagræsilyfjaskammtur lækkaöur fyrir upphaf meöferöar. Ef blóöþrýstingsfall veröur eftir upphafs- skammt af RENITEC, þýöir þaö ekki, aö blóöþrýstingsfall muni koma fyrir aftur meöan á langtímarrteöferö meö RENITEC stend- ur og útilokar ekki áframhaldandi notkun lyfsins. Serum-kalíum ætti einnig aö mæla reglulega (sjá MILLIVERKANIR) FRABENDINGAR RENITEC á ekki aö gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir ein- hverju af innihaldsefnunum og sjúklingum sem hafa fengiö ofsa- bjúg, er tengist notkun ACE-blokkara. VARÚÐ Blóöþryst i'ujsfall. Hjá sjúklingum meö einfaldan háþrýsting hefur bi< vstingsfall sjaldan komiö fyrir. Blóöþrýstingsfall er líklegra h|a háþrýstingssjúklingum sem fá RENITEC, ef þeir hafa misst mikinn vokva, t.d. vegna þvagræsilyfjameöferöar, salt- snauörar fæöu, himnuskiljunar, niöurgangs eöa uppkasta (sjá MILLIVERKANIR og AUKAVERKANIR). Blóöþrýstingsfall hefur komiö fyrir hjá hjartabilunarsjúklingum, sem hafa annaö hvort eölilega eöa skerta nýrnastarfsemi. Mestar líkur eru á aö þetta gerist hjá sjúklingum meö alvarlegri stig hjartabilunar, sem end- urspeglast í notkun hárra skammta af kröftugum þvagræsilyfjum (loop-diuretics), blóönatríumlækkun eöa skertri nýrnastarfsemi. Hjá þessum sjúklingum ætti meöferö aö hefjast undir lækniseftir- liti og fylgst vel meö sjúklingum í hvert skipti sem breytingar veröa á skammti RENITEC og/eöa þvagræsilyfs. Svipaöar aö- geröir gætu átt viö um sjúklinga meö kransíeöa- cöa heilaæöa- sjúkdóm, þar sem mikiö blóöþrýstingsfall gæti valdiö hjarta- drepi eöa heilablóöfalli. Ef blóöþrýstingsfall kemur fyrir skal sjúklingur leggjast útaf og, ef nauösyn krefur, skal gefa honum saltvatnslausn í æö. Skammvlnnt blóöþrýstingsfall er ekki frá- bending fyrir fleiri skommtum, sem yfirleitt er hægt aö gefa án erfiöleika, eftir aö blóöþrýstingur hefur hækkaö, sem afleiöing af aukningu vokvarúmmáls. Hjá sumum hjartabilunarsjúklingum sem eru meö eölilegan eöa lágan blóöþrýsting, getur viöbótar lækkun oröiö á blóöþrýstingi viö RENITEC-meöferö. Gert er ráö fyrir þessum áhrifum, og er venjulega ekki ástæöa til aö hætta meöferö. Ef lágþrýstingi fylgja einkenni, getur veriö nauösynlegt aö lækka skammt og/eöa stööva meöferö meö þvagræsilyfinu og/eöa RENITEC. Skert nýrnastarfseml: Hjá sumum sjúklingum getur blóöþrýst- ingsfall eftir upphaf meöferöar meö ACE-blokkara leitt til meiri skeröingar á nýrnastarfsemi. Bráö nýmabilun, sem gengur venjulega tilbaka, hefur komiö fyrir í svona tilfellum. Sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi þurfa stundum minni skammta af RENITEC og/eöa mega láta liöa lengri tíma milli skammta (sjá SKAMMTASTÆRÐIR). Sést hefur aukning á serum-þvagefni og serum-kreatíníni hjá sjúklingum meö þrengsli í báöum nýrnasla- gæöum og hjá sjúklingum meö eitt nýra og þrengsli í nýrnaslag- æöinni. Þessi aukning hefur horfiö þegar meöhondlun hefur ver- iö hætt. Þetta gerist sérstaklega hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi. Nokkrir sjúklingar meö aö því er viröist eölilega nýrnastarfsemi hafa fengiö hækkun á serum-þvagefni og serum- kreatíníni þegar þvagræsilyf hafa veriö gefin meö RENITEC. Nauösynlegt getur veriö aö minnka skammta og/eöa hætta meöferö meö þvagræsilyfi og/eöa Renitec. Ofnæmi/ofsabjugur: Ofsabjúgur (angioneurotic edema) f and- liti, útlimum, vórum, tungu, koki og/eöa barkakýli hefur veriö skráö, en sjaldan, í sjúklingum sem taka ACE blokkara, þar á meöal RENITEC. Veröi þessa vart skal gjof RENITEC hætt og viö- eigandi meöferö hafin til aö eyöa öllum einkennum áöur en sjúklingur er útskrifaöur. Ofnæmisviöbrogö í andliti og vorum hverfa yfirleitt án meöferöar en andhistamín-lyf hafa þó reynst minnka einkenni. Ofsabjúgur meö bjúgi í barkakýli getur leitt til dauöa. Ef likur eru á aö bjúgur f tungu, koki eöa barkakýli geti lokaö ondunarvegi skal gefa viöeigandi meöferö eins og 0,3-0,5 ml af 0,1 % adrenalín-lausn gefiö undir húö. Sjúklingar, sem áöur hafa fengiö ofsabjúg, er tengist ekki notkun ACE-blokkara, geta veriö í aukinni hættu á aö fá ofsabjúg viö þaö aö nota ACE- blokkara (sjá einnig FRÁBENDINGAR). Lost hefur komiö fyrir hjá sjúklingum sem fengiö hafa himnuskiljun meö AN69 polyacrilonitrile háflæöihimnum og fengiö ACE-blokkara. Þess vegna er ekki mælt meö AN69 himnum meö notkun ACE- blokkara. Hósti. Hósti hefur komiö fyrir viö notkun á ACE-blokkurum. Ein- kennandi er aö hann er þurr, þrálátur og hverfur eftir aö meö- ferö er hætt. Hósti sem orsakast af ACE-blokkara ætti aö líta á sem hluta af mismunandi greiningu hósta. Skuröaögeröir/svæfing: Viö meiriháttar skuröaögeröir eöa viö svæfingu meö lyfjum sem orsaka blóöþrýstingsfall hjá sjúkling- um, eykst myndun reníns, en viö þaö eyíist myndun angíótens- ín II og enalapril hemur þá myndun angíótensín II. Slikt blóö- þrýstingsfall er hægt aö leiörétta meö aukinni vokvagjof. Serum-kalíum: Sjá MILLIVERKANIR Meöganga: Fullnægjandi rannsóknir hafa ekki veriö geröar á notkun lyfsins hjá þunguöum konum. Samt sem áöur eru gogn til sem benda til þess, aö ACE-blokkarar geti valdiö fósturskaöa; þess vegna er notkun RENITEC í meögóngu ekki ráölogö, nema i þeim tilvikum aö ekki sé hægt aö nota onnur lyf eöa þau séu gagnslaus. Ef RENITEC er notaö skal konan upplýst um hættuna fyrir fóstriö. Enalapríl fer yfir fósturhimnur. Fylgjast skal vel meö ungbörnum mæöra sem fengiö hafa RENITEC. Ekki er vitaö hvort lyfjagjöf á 1. þriöjungi meögóngu geti haft áhrif á fóstur. Dæmi eru þó um blóöþrýstingsfall, nýrnabilun, blóökalíum- hækkun, og/eöa vanvoxt hauskúpu hjá börnum mæöra sem fengu ACE-blokkara á 2. og 3. þriöjungi meögöngu. Legvatns- brestur hjá móöur, sem ef til vill orsakast af minnkaöri nýrna- starfsemi í fóstri, hefur komiö fyrir og getur orsakaö út- limakreppu og hauskúpu- og andlitsafmyndanir. Ef Legvatnsbrests veröur vart, skal RENITEC-meöferö hætt, nema þaö sé taliö lífsnauösynlegt fyrir móöurina. Enalapríl hefur veriö fjarlægt úr blóörás nýbura meö kviöskiljun og gæti fræöilega veriö hægt aö fjarlægja meö blóöskiptum, þó aö engin reynsla sé komin á seinni aöferöina.um meögöngu. Brjóstagjöf: Enalapril og enalaprilat skiljast út í móöurmjólk í mjög litlum mæli. Varúöar skal gætt þegar lyfiö er gefiö mæör- um meö böm á brjósti. Börn: Engar rannsóknir hafa veriö geröar á notkun lyfsins hjá bömum. MILUVERKANIR, Blóöþrýstingslækkandi meöferö: Sé RENITEC gefiö samtímis öörum blóöþrýstingslækkandi lyfjum eru áhrifin yfirleitt aukin. Serum-kalíum: Rannsóknir hafa sýnt, aö serumþéttni kalíums helst yfirleitt innan eölilegra marka. Hjá háþrýstingssjúklingum sem tóku eingöngu RENITEC í allt aö 48 vikur var meöalhækkun á serumþéttni kalíums u.þ.b. 0,2 mmól/l. Enalapril dró venju- lega úr kalíumtapandi áhrifum þvagræsilyfsins þegar RENITEC og þvagræsilyf af tíasíö flokki voru gefin samtímis. Ef Renitec er gefiö meö kalíum-tapandi þvagræsilyfi, dregur venjulega úr kal- íumtapinu. Skert nýmastarfsemi, sykursýki, og notkun kalíum- sparandi þvagræsilyfja (spírónólaktón, tríamteren og amilóriö), kalíumtaflna eöa salts, sem inniheldur kalíum, eykur hættu á blóökalíumhækkun. Kalíumtöflur, kalíumsparandi þvagræsilyf eöa salt sem inniheld- ur kalíum geta leitt til verulegrar hækkunar á serumþéttni kal- íums, sérstaklega hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi.2Sé samtímis notkun ofangreindra efna og RENITEC talin nauösyn- leg skal varúöar gætt og serumþéttni kalíums mæld oft. Serum-Litíum. Eins og meö onnur lyf sem fjarlægja natríum, getur litíum-dearans minnkaö. Þess vegna er ráölegt aö fylgjast vel meö litíumþéttni í serum ef gefa á litíumsölt. AUKAVERKANIR. RENITEC þolist almennt vel. Rannsóknir hafa sýnt aö tíöni auka- verkana er ekki hærri en viö gjöf sýndarlyfs. Aukaverkanir hafa yfirleitt veriö vægar og skammvinnar og ekki hefur veriö þörf á aö hætta meöferö. Eftirfarandi aukaverkanir hafa tengst notkun á RENITEC: Algengastar eru svimi og hófuöverkur. 2-3% sjúk- linga finna fyrir þreytu og sleni. Tíöni annarra aukaverkana, svo sem blóöþrýstingsfall, yfirliö, ógleöi, niöurgangur, voövakrampr- ar, útbrot og hósti er minni en 2%. Trufluö nýrnastarfsemi, nýrnabilun, og þvagþurrö hafa veriö skráö, en sjaldnar. Ofnæmi/ofsabjúgur: Ofsabjúgur í andliti, útlimum, vorum, tungu, koki og/eöa barkakýli hefur veriö skráö en sjaldan (sjá VARÚÐ). Aukaverkanir, sem hafa veriö mjög fátíöar, annaö hvort á meö- an á klínískum rannsóknum stóö eöa eftir aö lyfiö var sett á markaö, voru eftirfarandi: Hjarta- og æöakerfi. Hjartadrep eöa heilablóöfall, hugsanlega sem afleiöing af miklu blóöþrýstingsfalli hjá áhættusjúklingi (sjá VARÚÐ), brjóstverkur, hjartsláttarónot, takttruflanir, hjartaong Magi og garnir Garnarstífla, brisbólga, lifrarbólga-annaöhvort lifrarfrumu- eöa gallteppulifrarbólga, gula, kviöverkir, uppkosL meltingartruflun, hægöatregöa, anorexia, munnbólga TAUGAKERFI/SÁLFRÆÐILEGS EÐLIS Þunglyndi, ruglun, svefnhöfgi, svefnleysi, taugaveiklun, tilfinn- ingaglöp, svimi Ondunarfæri Berkjukrampi/astmi, mæöi, nefrennsli, særindi í hálsi og hæsi Húö Svitnun, regnbogaroöasótt, skinnflagningsbólga, Stevens- johnson heilkenni, toxic epidermal necrolysis, kláöi, ofsakláöi, háríos Annaö getuleysi, kinnroöi, bragöbreytingar, eyrnasuöa, tungu- bólga, trufluö sjón Einkennaflækja hefur veriö skráö, en hún gæti m.a. veriö fólgin í hita, hálhjúpsbólgu, æöarbólgu, liöverk/liöbólgu, jákvæöu ANA, hækkuöu ESR, eosínfiklafjold, og hvítfrumnafjolgun. ÚtbroL Ijós- næmi eöa önnur merki frá húö geta komiö fyrir. Blóömeina- og meinefnafræöilegar rannsóknir á RENITEC: Blóömeina- og meirtefnafræöilegar rannsóknir á RENITEC sýna sjaldan marktæk frávik frá normalgildum. Hækkanir á serum- þvagefni og serum-kreatíníni, og hækkanir á lifrarensímum og/ eöa serum-bílirúbíni hafa sést. Þessar breytingar hverfa venju- lega ef gjöf lyfsins er hætt. Blóökalíumhækkun og blóönatríum- lækkun hafa komiö fyrir. Lækkun á hemóglóbíni og hematókrit hafa veriö skráö. Eftir aö lyfiö kom á markaö hafa fáein tilfelli af hlutleysiskyrningafæö, blóöflagnafæö, beinmergs- depression, og kyrningahrap veriö skráö, þar sem orsakatengsl viö meöferö meö Renitec var ekki útilokaö. Pakkningar. Toflur 5 mg: 28 og 98 stk. (þynnupakkaö). Toflur 20 mg: 28 og 98 stk. (þynnupakkaö). Framleiöandi: Merck Sharp ú Dohme Einkaumboö: Farmasía h.f. Stangarhyl 3, 110 Reykjavík. Sími: 91-677122. April 1992, IPC - RNT - T/l - 0891. RENITEC* er skrásett vörumerki Merck & Co., Inc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.