Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 40
300 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 1. Hliðarmynd tekin daginn eftir fœðingu. beingeringu leiði til myndunar haulsins (4- 6). Tilraunir Holtzers á myndun hryggjarins styðja þessa skoðun. Hann sýndi fram á að gildleiki mænunnar ræður vídd mænuganga »því að frumstæðar brjóskfrumur röðuðu sér ávallt í vissri fjarlægð frá taugavefnum« (7). Mjög lfklegt er að svipað lögmál gildi um vöxt heila- og heilabús. Eins og að ofan greinir koma neflægir heilahaular fram á mótum ennisbeins og sáldbeins. Sáldbeinið, sem á sér himnuuppruna, beingerist síðar en ennisbeinið, sem á sér uppruna í brjóski, og verður því raufin og beingallinn meiri niður á við í átt að kúpubotninum. Framhlaup heilahaulsins milli beinanna getur orðið með nokkrum blæbrigðum. Jackson hefur með tilliti til þessa skilgreint tvo meginflokka: Annars vegar »naso-frontal« heilahaul, þar sem haullinn gengur fram á milli ennisbeinsins og nefbeinanna, hins vegar »naso-ethmoidal« haul sem gengur fram nokkru neðar á milli nefbeina og nefbrjósks. Fleiri afbrigði munu þó vera til (3). í báðum tilvikum verður útkoman langt nef, en jafnframt tjarlægjast miðveggir augntóttanna miðlínuna og myndast þannig »telecanthus« eða jafnvel í mjög grófum tilvikum »hyperteleorismus«. Af þessu er svo dregið nafnið »long nose hyperteleorism« eða »gleiðeygð langnefja«. SJÚKDÓMSTILFELLI Við eðlilega fæðingu barns, sem nú er á skólaaldri, kom í ljós hnefastór mjúkur keppur, sem gekk fram úr miðju andlitinu. Keppurinn var á breiðum stilk, sem tók yfir neðanvert ennið, bilið milli augnanna og niður Myndir 2a, 2b. Barnið rúmlega átta mánaða gamalt. eftir nelinu. Þegar þessari fyrirferð var lyft upp sá í eðlilegan nefbrodd og nasir þar fyrir neðan (mynd 1). Að öðru leyti var barnið eðlilegt og hraust. Við sneiðmyndun kom í ljós að um var að ræða vökva og heilavef og því greinilega um heilahaul að ræða. Þrettán daga gamalt var barnið tekið til aðgerðar og haullinn fjarlægður. All mikill óreglulegur og totóttur heilavefur hljóp frant úr beinglufunni sem var um tveggja cm víð og var hann fjarlægður, en stúfnum ýtt inn fyrir kúpubeinin og lokað yfir með heilabasti (dura). Húð féll vel og tókst vel að varðveita nefið. Barnið útskrifaðist níu dögum eftir þessa aðgerð í ágætu ástandi og fór vel fram andlega og líkamlega. Með tímanum varð þó vaxandi fyrirferð í aðgerðarsvæðinu, svo að átta mánaða gamalt var bamið að nýju tekin til aðgerðar (myndir 2a, 2b). Mikill örvefur og glýjavefur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.