Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 297 hækkað kreatínín (líkuhlutfall 5,11), en einnig var marktækt aukin notkun á parasetamóli hjá þessum sjúklingum (lfkuhlutfall 3,21). Hins vegar var enginn munur milli hópanna þegar aspirín var annars vegar. Það er því vert að hafa í huga að parasetamól gæti valdið krónískum nýmaskemmdum við langvarandi notkun lyfsins. Þegar litið er á efniviðinn frá Borgarspítalanum á undanförnum árum er ljóst, að parasetamóleitranir verða að teljast nokkuð algengar og nokkrar þeirra hafa verið alvarlegar. Mikilvægt er að hefja meðferð og senda blóð í lyfjamælingu svo fljótt sem auðið er, ef minnsti grunur leikur á að hættulegt magn parasetamóls hafi verið tekið. Jafnfraint er mikilvægt að hefja hefðbundna meðferð með lyfjakolum og magaskoli ef nægilega snemma næst til sjúklings. Sérstaklega ber að hafa í huga að parasetamól er oftast tekið sem samsett verkjalyf og var Lobac®algengasta sérlyfið í ofangreindri rannsókn á Borgarspítalanum. Einnig ber að hafa í huga að tiltölulega fáar töflur þarf til að um hættulega skammta sé að ræða. I parasetamóltöflum eru 500 mg af lyfinu og í samsettum verkjalyfjum sem innihalda parasetamól eru frá 250-500 mg af lyfinu. N-acetyl-cystein ætti að vera til á öllum sjúkrahúsum á Islandi og öllum heilsugæslustöðvum utan Reykjavíkur svo að hægt sé að hefja meðferð strax ef grunur leikur á að um parasetamóleitrun sé að ræða. HEIMILDIR 1. Smilkstein MJ, Knapp GL, Kulig KW. Rumack BH. Efficasy of oral N-acethylcysteine in the treatment of acetaminophen overdose: Analysis of the National Multicenter Study (1976-1985). N Engl J Med 1988; 319: 1558-62. 2. Goodman and Gilman’s. The Pharmacological Basis of Therapeutics 8th ed. New York: Pergamon press, 1990: 656-9. 3. Keays R, Harrison PM, Wendon JA, et al. Intravenous acetylcysteine in paracetamol induced fulminant hepatic failure: a prospective controlled trial. Br Med J 1991; 303: 1026-9. 4. Prescott FL. Analgesic poisoning. MEDICINE Intemational 1989; 61: 2516-21. 5. Guðmundur Oddsson. Jakob Kristinsson, Þórarinn H. Harðarson, Finnbogi Jakobsson. Lyfjaeitranir á bráðamóttöku Borgarspítalans á sex mánaða tímabili 1983-1984. Læknablaðið 1989; 75: 5-9. 6. Þórarinn H. Harðarson, Guðmundur Oddsson, Bogi Jónsson, Gunnar Sigurðsson. Lyfjaeitranir á lyfiækningadeild Borgarspítalans árin 1976-1981. Læknablaðið 1986; 72: 89-97. 7. Jakob Kristinsson. Arsskýrslur rannsóknastofu H.í. t' lyfjafræði 1977-1990. Reykjavík: Háskóli íslands. 8. Davenport A, Finn R. Paracetamol (acetaminophen) poisoning resulting in acute renal failure without hepatic coma. Nephron 1988; 50: 55-6. 9. Wakeel RA, Davies HT, Williams JD. Toxic myocarditis in paracetamol poisoning. Br Med J 1987; 295: 1097. 10. Maddrey WC. Hepatic effects of Acetaminophen. J Clin Gastroenterol 1987; 9 (2); 180-5. 11. Sandler DP. Smiyn JC, Weinberg CR, et al. Analgesic use and chronic renal disease. N Engl J Med 1989; 320: 1238-43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.