Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 281 Percent of patients 12 10 8 6 4 2 0 <10 20-29 40-49 60-69 80+ 10-19 30-39 50-59 70-79 Age groups (years) Fig 1. Age distribution of both sexes of patients referred by general practitioners. Percent of patients 20 15 10 5 0 Fig 2. Age distribution of botli sexes of patients referred by cardiologists. of patients <10 20-29 40-49 60-69 80+ 10-19 30-39 50-59 70-79 Age groups (years) einhvem þann hátt að skekkju ylli. I ljós kom að margir læknar senda nær einvörðungu á sömu rannsóknastofu og hinir, sem nota einnig aðrar rannsóknastofur, sögðu að langoftast réði nálægð við heimili sjúklings valinu. Notkunin ætti því að vera dæmigerð fyrir læknana og sjúklingar sendir til endurtekinna rannsókna ættu langoftast að koma á sömu rannsóknastofu. Tölfrœði: Við tölfræðilega úrvinnslu var t-próf students notað við samanburð meðalgilda og staðlað vikmark (standardized normal deviate) eða X2 - próf við samanburð á hlutföllum (10). NIÐURSTÖÐUR Sjúklingahópar: Fjöldi sjúklinga sem Percent of requests o Zi Test groups Fig 3. Frequency (%) of one or more tests of each test-group (Table I) on the request forms from general practitioners and cardiologists. An asterisk(*) denotes highly significant difference between the means of the groups (p<0.001); NS = not significant difference. heimilislæknar sendu var 10.588. Rannsóknabeiðnir þessara sjúklinga voru 15.086 og samanlagður fjöldi rannsókna 99.130, eða 6,6 rannsóknir á beiðni að meðaltali. Mynd 1 sýnir aldurs- og kynskiptingu sjúklinga frá heimilislæknum. Fjöldi karla var 3.880, en kvenna 6.708, eða 1,7 falt fleiri konur en karlar. Sjúklingarnir dreifðust nokkuð á alla aldurshópa. Fjölmennastur var hópur 20-29 ára, en síðan fækkaði í hverjum aldurshópi með hækkandi aldri, að undanskildum hópi 60- 69 ára sem var þriðji fjölmennastur. Frá hjartalæknum komu 3.526 sjúklingar, 5.684 rannsóknabeiðnir og heildarfjöldi umbeðinna rannsókna 34.602, eða að meðaltali 6,1 rannsókn á beiðni. Mynd 2 sýnir aldurs- og kynskiptingu sjúklinga frá hjartalæknum, 2.031 karl og 1.495 konur, eða 1,3 sinnum fleiri karlar en konur. Yngstu aldurshóparnir eru mjög fámennir, en hópar 50-59 ára og 60- 69 ára greinilega fjölmennastir. Þar eru karlar í miklum meirihluta, en hlutfall kvenna eykst hins vegar mjög í tveimur elstu hópunum, og eru konur í meirihluta í elsta hópnum. Val rannsókna og kostnaður: Val rannsókna sést á mynd 3, þar sem algengi rannsókna í hverjum flokki kemur fram sem hundraðshluti þeirra beiðna þar sem beðið var um rannsókn í viðkomandi fiokki. Blóðhagur og sökk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.