Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 26
Imdur (Isósorbíð mónónítrat) • Sem fyrirbyggjandi meöferö fyr- ir sjúklinga meö hjartaöng er Imdur einu sinni á dag nútíma lyfjameð- ferð sem byggir á gömlum merg. • Ísósorbíð mónónítrat losnar úr lyfjaforminu og frásogast ájöfnum hraða á 10-12 klst. Afgangur sólar- hringsins er nítratfrír þannig að ekki er hætta á myndun þols við langvarandi notkun. Imdurc^ -einföld lausn á erfiðu vandamáli! FORÐATÖFLUR; C 01 D A 14 R 100. Hver forðatafla inniheldur: Isosorbidi mononitras INN 60 mg. Eiginleikan ísósorblð mðnðnltrat er metabolit Isósorblð dlnltrats og er hið virka efni. Það slakar á slóttum vöðvum æóa, aöallega I bláæðum, minnkar þannig flæði til hjartans og þar með hjartastærð og auðveldar samdrátt hjartans. Lyfið hefur einnig bein útvlkkandi áhrif á kransæðarnar. Lyflðfrásogast fullkomlega. Hæstaþéttni I plasmaeftir 1 klst. Helmingunartlmi 6Vz klst. Umbrotnar I llfrlnni og niðurbrotsefni utskiljast I þvagi. Áhrif lyfsins varafrá9-12 klst. Abendingar Hjartaöng. Til að koma I veg fyrir verk. Frábendingar. Lágur blóðþrýstingur, sérstaklegaeftlr hjartadrep. Mikið blóðleysi. Aukinn þrýstingur I miðtaugakerfi. Þungun. Gláka. Slagæðasjúkdómur I heila. Ofnæmi fyrirnltrötum. Aukaverkanir Höfuðverkur. Æðaslátturog roði. Hár blóðþrýstingur. Svimi. YfIrlið. Hraður hjartsláttur. Uppköst. Mllliverkanir Áfengl geturaukið blóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins. Varúð: Vlð brátt hjartadrep á aðeins að nota lyfiö undir mjög nákvæmi eftirliti. Skammtastærðlr handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 1 forðatafla á dag, gefin að morgni. Foröatöflunum má sklpta I tvennt og skal gleypa þær með hálfu glasi af vökva, en ekki má tyggja þær. Ef þört krefur, má auka skammt I 2 foröatöflur á dag, sem taka skal að morgni. Fái sjúklingur höfuðverk má minnka einstakan skammt I Vi foröatöflu á dag. Vogna hællu á myndun þols við langvarandi nolkun nilrala eróráðlegl að nola nilröt samlleyll meira en 12 klsl. i hverjum sólarhring. Skammta- stærðir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað börnum. Pakknlngar 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Framlelðandi: Hássle. Umboðsaðlll: Pharmaco.___________________________ ASTItA Umboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.