Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1992, Page 26

Læknablaðið - 15.09.1992, Page 26
Imdur (Isósorbíð mónónítrat) • Sem fyrirbyggjandi meöferö fyr- ir sjúklinga meö hjartaöng er Imdur einu sinni á dag nútíma lyfjameð- ferð sem byggir á gömlum merg. • Ísósorbíð mónónítrat losnar úr lyfjaforminu og frásogast ájöfnum hraða á 10-12 klst. Afgangur sólar- hringsins er nítratfrír þannig að ekki er hætta á myndun þols við langvarandi notkun. Imdurc^ -einföld lausn á erfiðu vandamáli! FORÐATÖFLUR; C 01 D A 14 R 100. Hver forðatafla inniheldur: Isosorbidi mononitras INN 60 mg. Eiginleikan ísósorblð mðnðnltrat er metabolit Isósorblð dlnltrats og er hið virka efni. Það slakar á slóttum vöðvum æóa, aöallega I bláæðum, minnkar þannig flæði til hjartans og þar með hjartastærð og auðveldar samdrátt hjartans. Lyfið hefur einnig bein útvlkkandi áhrif á kransæðarnar. Lyflðfrásogast fullkomlega. Hæstaþéttni I plasmaeftir 1 klst. Helmingunartlmi 6Vz klst. Umbrotnar I llfrlnni og niðurbrotsefni utskiljast I þvagi. Áhrif lyfsins varafrá9-12 klst. Abendingar Hjartaöng. Til að koma I veg fyrir verk. Frábendingar. Lágur blóðþrýstingur, sérstaklegaeftlr hjartadrep. Mikið blóðleysi. Aukinn þrýstingur I miðtaugakerfi. Þungun. Gláka. Slagæðasjúkdómur I heila. Ofnæmi fyrirnltrötum. Aukaverkanir Höfuðverkur. Æðaslátturog roði. Hár blóðþrýstingur. Svimi. YfIrlið. Hraður hjartsláttur. Uppköst. Mllliverkanir Áfengl geturaukið blóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins. Varúð: Vlð brátt hjartadrep á aðeins að nota lyfiö undir mjög nákvæmi eftirliti. Skammtastærðlr handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 1 forðatafla á dag, gefin að morgni. Foröatöflunum má sklpta I tvennt og skal gleypa þær með hálfu glasi af vökva, en ekki má tyggja þær. Ef þört krefur, má auka skammt I 2 foröatöflur á dag, sem taka skal að morgni. Fái sjúklingur höfuðverk má minnka einstakan skammt I Vi foröatöflu á dag. Vogna hællu á myndun þols við langvarandi nolkun nilrala eróráðlegl að nola nilröt samlleyll meira en 12 klsl. i hverjum sólarhring. Skammta- stærðir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað börnum. Pakknlngar 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Framlelðandi: Hássle. Umboðsaðlll: Pharmaco.___________________________ ASTItA Umboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.