Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 54
312 LÆKNABLAÐIÐ mun sennilega verða skráður 1993. Þannig verður unnt að grípa til fleiri nikótínlyfja hjá þeim sem reykja en þurfa að leggjast inn á spítala þar sem reykingar kunna að vera bannaðar. Heilbrigðisstarfsfólk verður að gera meira af því að ræða reykingar í hreinskilni við sjúklingana og finna leiðir sem eru ásættanlegar og til hins betra. Erlendis hefur sums staðar tekist að úthýsa reykingum algerlega á sjúkrahúsum og fara þá þeir sem reykja út á meðan. Rétt er að minna á að reykingar minnka viðnámsþrótt gegn sýkingum en ferskt loft og hreyfing er almennt til góðs. Hérlendis geta þó veður orðið slík að ómögulegt er að standa óstuddur utandyra hvað þá að reykja úti. Þess vegna væri rétt að koma til móts við óskir um lágmarksaðstöðu til reykinga, að minnsta kosti fyrir sjúklinga. Á þeim stöðum þar sem húsnæði innan byggingar er nauðsynlegt fyrir heilbrigðisþjónustu væri afdrep reist á lóðinni utan við viðkomandi byggingu eðlileg lausn. Stefna ber að því að leggja niður reykherbergi sem eru inni á spítölunum. Þetta getur tekið nokkur ár en hafa ber í huga að þótt leitað sé gaumgæfilega að rökum, sem kynnu að réttlæta reykingar inni á sjúkrahúsum finnast varla nokkur. Flest rök hníga hins vega að því að heilbrigðisstarfsfólk beiti sér enn meira gegn tóbaksnotkun; bæði sínum eigin reykingum á vinnustað og annarra. hospitals in August 1991 showed that non-smokers thought that 23-24% of the patients smoked in the hospital, whereas smokers thought that 36-37% did. Sixty-three percent of those who smoked and 78% of those who did not supported the ban on smoking in the hospitals. Forty-four percent of smokers and 71% of non-smokers considered that the ban on smoking was an improvement. Given the three choices of an unchanged condition, tougher rules, or minimal facilities for smoking, 81% of the smokers and 53% of the non-smokers chose the third altemative. ÞAKKIR Við þökkum Hildi Thors, Elísabetu Benedikz, Guðmundi Rúnarssyni og Brynjari Viðarssyni fyrir hjálp við gagnasöfnun. HEIMILDIR 1. Guðmundsdóttir Á, Ólafsdóttir H, Harðarson Þ, Tómasson H, Bjömsson JK, Helgason T. Reykingakönnun á ríkisspítölum. Læknablaðið 1990; 76; 449-56. 2. Blöndal Þ, Hardarson Þ, Helgason T, Ragnarsson J. Tobaken eller livet? Minskad rökning i Island 1985- 1990. Nord Med 1991; 106: 11-2. 3. Ragnarsson J, Blöndal Þ. Reykingavenjur 1989-1990. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1990 nr. 5. Reykjavík: Landlæknisembættið. 1990. 4. Stefánsdóttir A, Magnússon M, Blöndal Þ. Læknar og reykingar. Læknablaðið 1991; 77: 78-81. 5. Reykdal S, Blöndal Þ. Tóbaksnautn í læknadeild - venjur og viðhorf. Læknaneminn 1989; 42(1-2); 53- 8. 6. Eyjólfsson GI. Skýrsla reykingavamanefndar Borgarspítalans. Spítalapósturinn 1984; 10(3); 2-5. SUMMARY A survey of smoking habits of patients and personnel on the wards in the Icelandic state
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.