Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 289 Tafla I. Einkenni 18 sjúklinga með fjölkerfa-herslismein. Útbreitt Takmarkaö herslismein. herslismein. (Diffuse (Limited scleroderma scleroderma) Fjöldi 5 (%) 13 (%) Raynauds ................................................................................. 5 (100) 12 (92) Einkenni frá hjarta og lungum (mæði, hjartsláttartruflanir)............................... 5 (100) 10 (77) Einkenni rá meltingarvegi ................................................................ 4 (80) 10 (77) Einkenni frá nýrum (hækkaö kreatínín, rauö blóökorn eöa eggjahvíta í þvagi)............... - Liðbólgur eöa stiröleiki.................................................................. 3 (60) 12 (92) Sjögrens einkenni ........................................................................ - 4 (31) Tafia II. Mótefnamœlingar í 18 sjúklingum með fjölkeifa-herslismein. Mótefni Fjöldi (%) Kjarnamótefni Sm Scl 70 SSA SSB Mótefni gegn æðaþeli .... 15 (83) 3 (17) 4 (22) 3 (17) 6 (33) Tafia III. Alliliða mal á gangi sjúkdómsins frá greiningu til ársloka 1990 (líðan sjúklings, einkenni, statfshœfni). Útbreitt Takmarkað herslismein herslismein Verulegur bati Óbreytt ástand Versnun ... 3 10 ... 1 3 ... 1 létust úr hjarta- og æðasjúkdómum, í tveimur tilvikum mátti rekja andlátið til herslismeins, einn lést úr krabbameini og einn af óþekktri orsök. Fimm ára lifun sjúklinga með herslismein er 100%, en 10 ára lifun er 81% (12). UMRÆÐA Einkennandi fyrir herslismein og það sem veldur sjúklingum mestum áhyggjum eru breytingar á húðinni. Aftur á móti markast horfur af æðabreytingum og herslismyndun í innri líffærum sérstaklega nýrum, hjarta og lungum. Samkvæmt erlendum rannsóknum er venjulegi sjúkdómsgangurinn hægfara herslismyndun í innri lífærum sem missa starfshæfni. Flestar rannsóknir benda til sambands milli útbreiðslu húðbreytinga annars vegar og sjúkdóms í innri líffærunt hins vegar (8). Þó hefur slíkt samband ekki fundust í öllum rannsóknum (4,13,14). Horfur sjúklinga nteð herslismein virðast vera mun betri á íslandi en í flestum erlendum rannsóknum. Fram kemur verulegur bati hjá rúmum tveimur þriðju hlutum íslensku sjúklinganna, þannig að starfsgeta og almenn líðan er mun betri að meðaltali 12 árum eftir byrjun sjúkdómsins en við upphaf hans. Batinn virðist koma eftir fimm til 10 ár, jafnt hjá sjúklingum með útbreitt sem takmarkað herslismein. Fimm ára lifun íslensku sjúklinganna er 100% en 10 ára lifun er 81%. Erlendar rannsóknir sýna mjög frábrugðnar niðurstöður, lifun 60-70% eftir firnnt ár en 40-50% eftir 10 ár (8,15). Dánartíðnin er helmingi hærri í Svíþjóð en hér á landi (16) og horfumar enn verri í Bandaríkjunum. Verri horfur í bandarískum rannsóknum geta hugsanlega skýrst af vali sjúklinga með slæntan sjúkdónt. Erlendis er nýmasjúkdómur sjaldgæfur við greiningu herslismeins en gerir vart við sig hjá allt að 45% sjúklinga að meðaltali 3,2 árum eftir greiningu sjúkdómsins. Helstu merki þess að sjúkdómurinn hafi náð til nýrnanna er eggjahvíta í þvagi, hækkaður blóðþrýstingur og hækkun á kreatíníni í blóði (17). Enginn íslensku sjúklinganna reyndist með nýrnasjúkdóm og kemur það vel heim við þá kenningu að íslenskir sjúklingar hafi mildari sjúkdóm og lægri dánartíðni, en ein helsta dánarorsök sjúklinga með herslismein í erlendum rannsóknum er illvígur háþrýstingur og nýrnabilun. Kjarnamótefni og mótefni gegn kjarnaþáttunum Scl 70, SSA og SSB eru af svipaðri tíðni og gerist í erlendum rannsóknum. Mótefni gegn Scl 70 virðast ekki tengjast verri horfum í þessari rannsókn, gagnstætt því sem þekkist erlendis (17). í erlendum rannsóknum er sökk hækkað hjá allt að 70% sjúklinganna og blóðleysi finnst hjá 29% (17). Meðal íslensku sjúklinganna er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.