Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 3

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 431 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 82. árg. Júní 1996 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiösla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Kitstjúrnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiöjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um atvinnusjúkdóma: Vilhjálmur Rafnsson .......................... 434 Svæðisgarnabólga á íslandi 1980-1989. Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn: Sigurður Björnsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Einar Oddsson ................................ 436 Svæðisgarnabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í meltingarvegi af óþekktri orsök. Rannsakaö var nýgengi sjúkdómsins hér á landi á árunum 1980-1989. Nýgengi hefur þrefaldast miðað við tímabilið 1970-1979, þótt það sé lægra en í nágrannalöndum okkar. Ákjósanleg samsetning kaptópríls og hýdróklórtíasíðs við vægum háþrýstingi: Þórður Harðarson, Árni Kristinsson, Stefán Jökull Sveinsson, Jóhann Ragnarsson .......... 443 Til rannsóknar völdust 25 sjúklingar með vægan háþrýsting. Markmiðið var að bera saman áhrifamátt ákveðinna skammta af hýdróklórtíasíði í samsetningu með kaptópríli. Niðurstöður rann- sóknarinnar staöfesta að unnt sé að lækka blóðþrýsting mark- tækt með gjöf kaptópríls og tíasíðlyfja, skammtar undir 12,5 mg af hýdróklórtíasíði höfðu þó ekki marktæk áhrif. Töf á greiningu ristilkrabbameina, tengsl við stigun og lífshorfur. Afturskyggn rannsókn frá Landspítalan- um 1980-1992: Sigríður Másdóttir, Tómas Guðbjartsson, Tómas Jónsson, Jónas Magnússon................ 450 Samkvæmt Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags (slands var ristilkrabbamein fjórða algengasta krabbameinið hér á landi á árunum 1987-1991. Rannsóknin náði til sjúklinga á Landspítal- anum sem greindust með ristilkrabbamein 1980-1992. Niður- stöður sýna að sjúkdómsgangur og lífshorfur sjúklinganna eru svipaðar því sem gerist í nágrannalöndunum. Notkunarmynstur getnaðarvarnarpillunnar á íslandi 1965 til 1989: Valdís Fríða Manfreðsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, G. Birna Guðmundsdóttir ...... 460 Greint erfrá niðurstöðum ítarlegrar rannsóknar á notkun getnað- arvarnarpillunnar hjá íslenskum konum eftir aldri og tímalengd notkunar. Niðurstöður sýna að notkun pillunnar er almenn með- al íslenskra kvenna og hjá konum undir tvítugsaldri hefur notkun aukist hratt frá því snemma á áttunda áratugnum. Eru tengsl á miili húðhita og botnlangabólgu? Fram- skyggn rannsókn á spágildi hefðbundinna rannsókna og húðhita fyrir bráðri botnlangabólgu: Valgerður Árný Rúnarsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon .............................. 465 Botnlangabólga er algengur sjúkdómur sem oft reynist erfitt að greina og ekki óalgengt að hjá 20-30% þeirra sem botnlangi er tekinn úr reynist hann óbólginn. Mældur var húðhiti sjúklinga sem komu inn á bráðamóttöku Landspítalans. Engin fylgni kom fram milli hærri húðhita og bráðrar botnlangabólgu. Nýr doktor í læknisfræði: Ásbjörn Jónsson .............................. 472

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.