Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 431 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 6. tbl. 82. árg. Júní 1996 Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiösla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Kitstjúrnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiöjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um atvinnusjúkdóma: Vilhjálmur Rafnsson .......................... 434 Svæðisgarnabólga á íslandi 1980-1989. Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn: Sigurður Björnsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Einar Oddsson ................................ 436 Svæðisgarnabólga er langvinnur bólgusjúkdómur í meltingarvegi af óþekktri orsök. Rannsakaö var nýgengi sjúkdómsins hér á landi á árunum 1980-1989. Nýgengi hefur þrefaldast miðað við tímabilið 1970-1979, þótt það sé lægra en í nágrannalöndum okkar. Ákjósanleg samsetning kaptópríls og hýdróklórtíasíðs við vægum háþrýstingi: Þórður Harðarson, Árni Kristinsson, Stefán Jökull Sveinsson, Jóhann Ragnarsson .......... 443 Til rannsóknar völdust 25 sjúklingar með vægan háþrýsting. Markmiðið var að bera saman áhrifamátt ákveðinna skammta af hýdróklórtíasíði í samsetningu með kaptópríli. Niðurstöður rann- sóknarinnar staöfesta að unnt sé að lækka blóðþrýsting mark- tækt með gjöf kaptópríls og tíasíðlyfja, skammtar undir 12,5 mg af hýdróklórtíasíði höfðu þó ekki marktæk áhrif. Töf á greiningu ristilkrabbameina, tengsl við stigun og lífshorfur. Afturskyggn rannsókn frá Landspítalan- um 1980-1992: Sigríður Másdóttir, Tómas Guðbjartsson, Tómas Jónsson, Jónas Magnússon................ 450 Samkvæmt Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags (slands var ristilkrabbamein fjórða algengasta krabbameinið hér á landi á árunum 1987-1991. Rannsóknin náði til sjúklinga á Landspítal- anum sem greindust með ristilkrabbamein 1980-1992. Niður- stöður sýna að sjúkdómsgangur og lífshorfur sjúklinganna eru svipaðar því sem gerist í nágrannalöndunum. Notkunarmynstur getnaðarvarnarpillunnar á íslandi 1965 til 1989: Valdís Fríða Manfreðsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, G. Birna Guðmundsdóttir ...... 460 Greint erfrá niðurstöðum ítarlegrar rannsóknar á notkun getnað- arvarnarpillunnar hjá íslenskum konum eftir aldri og tímalengd notkunar. Niðurstöður sýna að notkun pillunnar er almenn með- al íslenskra kvenna og hjá konum undir tvítugsaldri hefur notkun aukist hratt frá því snemma á áttunda áratugnum. Eru tengsl á miili húðhita og botnlangabólgu? Fram- skyggn rannsókn á spágildi hefðbundinna rannsókna og húðhita fyrir bráðri botnlangabólgu: Valgerður Árný Rúnarsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon .............................. 465 Botnlangabólga er algengur sjúkdómur sem oft reynist erfitt að greina og ekki óalgengt að hjá 20-30% þeirra sem botnlangi er tekinn úr reynist hann óbólginn. Mældur var húðhiti sjúklinga sem komu inn á bráðamóttöku Landspítalans. Engin fylgni kom fram milli hærri húðhita og bráðrar botnlangabólgu. Nýr doktor í læknisfræði: Ásbjörn Jónsson .............................. 472
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.