Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Síða 19

Læknablaðið - 15.06.1996, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 445 Weeks Phase 1 -4 -3 -2 -1 0 12 3 4 5 6 7 8 Groups A and B — wash-out- HCT 12.5 mg Captopril 25 mg HCT 12.5 mg Captopril 25 or 50 mg Phase II 8 9 10 11 12 13 14 15 16 HCT 6.25 mg Captopril 25/50 mg HCT 12.5 mg Captopril 25/50 mg Group A HCT 12.5 mg Captopril 25/50 mg HCT 6.25 mg Captopril 25/50 mg Group B Phase III 16 17 18 19 20 Groups A and B Captopril 25/50 mg and placebo Fig. 1. Study design. Table I. Arterial blood pressure during the study. Supine blood pressure (mmHg ± SD) Standing blood pressure (mmHg ± SD) Systolic Diastolic Systolic Diastolic After 2= 4 weeks wash-out (0 weeks) 168 ± 13 100 ± 5 165 ± 15 104 ± 5 Run-in period on Captopril 25 mg and HCT 12.5 mg at four weeks 153 ± 14 91 ± 9 141 ± 20 90 ± 9 Run-in period on Captopril 25 mg or 50 mg and HCT 12.5 mg at eight weeks 148 ± 16 88 ± 6 139 ± 18 88 ± 9 On Captopril 25 or 50 mg and HCT 6.25 mg 152 ± 14 92 ± 8 144 ± 12 91 ± 10 On Captopril 25 or 50 mg and HCT 12.5 mg 145 ± 15 89 ± 9 139 ± 17 91 ± 11 On Captopril 25 or 50 mg and placebo 157 ± 13 95 ± 9 151 ± 14 95 ± 9 sem þeir tóku í fyrri hlutanum, en mismunandi skammta (12,5 mg og 6,25 mg) af hýdróklór- tíasíði. Eftir fjórar vikur var breytt um hýdró- klórtíasíð skammt. Þeir sem áður fengu 6,25 mg fengu nú 12,5 og öfugt. í þriðja hlutanum tóku báðir hóparnir kaptópríl í sömu skömmt- um og áður auk sýndarlyfs. Lyfin voru tekin að morgni, fjórum til sex klukkustundum fyrir mælingu. Sjúklingar komu í viðtal til læknis í upphafi rannsóknar, þegar lyfjagjöf var breytt og í lok rannsóknar. Að auki komu þeir í viðtal til hjúkrunarfræðings og spurt var um samtals 31 aukaverkun í hverju viðtali eftir að lyfjataka var hafin. Spurningalistanum hefur áður verið lýst (1). Tilgangur rannsóknarinnar var út- skýrður í upphafi og samþykki allra fengið. Delta hf. framleiddi lyfin sem notuð voru í rannsókninni. Niðurstöður mælinga voru táknaðar sem meðaltal ásamt staðalfráviki. Samanburður breytna var gerður með pöruðu t-prófi og An- ova greiningu. Niðurstöður Tafla I sýnir meðalblóðþrýsting hópanna

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.