Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 32
458 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Flestar rannsóknir sýna verri lífshorfur með vaxandi tímalengd, en einnig eru til rannsókn- ir, sem sýnt hafa fram á verri lífshorfur eftir stutta tímalengd einkenna fyrir greiningu (7,9). Slík æxli eru þá talin vera í eðli sínu meira illkynja (7,9). Margar rannsóknir eru til á áhrifum þess að greina og meðhöndla sjúk- linga með ristilkrabbamein meðan þeir eru enn einkennalausir og hefur í flestum tilfellum tek- ist að sýna fram á bættar lífshorfur um sem nemur 20-30% (5,6,8). í nýlegri rannsókn Blake Cady og félaga kom í ljós að æxli bæði í hægri og vinstri hluta ristils fóru minnkandi á 65 ára tímabili (2). Á sama tíma var tíðni og nýgengi eitlameinvarpa óbreytt. Þeir vörpuðu fram þeirri spurningu hvort hugsanlega gæti verið um tvenns konar ristilkrabbamein að ræða með ólíka líffræði- lega hegðun. Annars vegar væru krabbamein sem leiti í eitla og líffæri, og hins vegar krabba- mein sem fari ekki í eitla og gefi sjúklingum þar af leiðandi betri lífshorfur. Þetta er athyglis- verð kenning og gæti hugsanlega skýrt af hverju lífshorfur sjúklinga eru óbreyttar við aukna tímalengd einkenna. Hægt er að spyrja hvernig bæta megi lífs- horfur sjúklinga með ristilkrabbamein. Eins og áður sagði hefur verið sýnt fram á bættar lífs- horfur séu sjúklingar greindir áður en einkenni koma fram (5,6,8). Kembileit að sjúklingum með ristilkrabbamein er ekki mjög árangursrík og fremur kostnaðarsöm (20). Hægðapróf, svo sem Hemoccult®, hafa lágt næmi og sértekt, og ristilspeglun þykir of dýr rannsókn til að nota við kembileit hjá einkennalausum sjúklingum. Einstaklingar í fjölskyldum þar sem ristil- krabbamein eða ristilsepager er ættlægt, og sjúklingar sem áður hafa fengið ristilkrabba- mein, ættu hins vegar að vera ristilspeglaðir með reglulegu millibili, einnig sjúklingar með sáraristilbólgu (colitis ulcerosa) og svæðis- garnabólgu (Crohn’s disease) (17,20-21). í framtíðinni gætu frekari rannsóknir á erfðaefni fjölskyldna þar sem ristilkrabbamein er ættlægt gert kleift að finna þá sem eru í aukinni hættu á að fá krabbameinið, áður en einkenni koma fram, og bætt þannig horfur þeirra (5-6,8). HEIMILDASKRÁ 1. Tulinius H, Storm HH, Pukkala E, Andersen A, Er- icsson J. Cancer in the Nordic Countries, 1981-86. A joint publication of the five Nordic cancer registries. Acta Path Micr Im Scand 1992; 100/Suppl. 31: 95-6. 2. Cady B, Stone M, Wayne J. Continuing trends in the prevalence of right-sided lesions among colorectal carci- nomas. Arch Surg 1993; 128; 505-9. 3. Aldridge MC, Phillips RKS, Hittinger R, Rey JS, Field- ing LP. Influence of tumor site on presentation, man- agement and subsequent outcome in large bowel cancer. Br J Surg 1986; 73: 663-70. 4. Irvin TT, Greaney MG. Duration of symptoms and prognosis of carcinoma of the colon and rectum. Surg Gyn Obs 1977; 144: 883-6. 5. Wright HK, Higgins EF. Natural history of occult right colon cancer. Am J Surg 1982; 143: 169-70. 6. Goodman D, Irvin TT. Delay in the diagnosis and prog- nosis of carcinoma of the right colon. Br J Surg 1993; 80: 1327-9. 7. Holliday HW, Hardcastle JD. Delay in diagnosis and treatment of symptomatic colorectal cancer. Lancet 1979; ii: 309-11. 8. Fegiz G, Barillari P, Ramacciato G, De Angelis R, Gozzo P, Indinnimeo M, Valabrega S. Right colon can- cer: Long term results after curative surgery and prog- nostic significance of duration of symptoms. J Surg Onc 1989; 41: 250-5. 9. Ratcliffe R, Kiff RS, Kingston RD, Walsh SH, Jeacock J. Early diagnosis in colorectal cancer. Still no benefit? J R Coll Surg Edinb 1989; 34: 152-5. 10. Welch Ce, Burke JF. Carcinoma of the colon and rec- tum. N Engl J Med 1962; 266: 211-9. 11. Kaplan EL, Meier P. Nonparametric estimation from incomplete observations. J Am Stat Ass 1958; 53: 457- 81. 12. Skýrsla 1994. Ársskýrsla Krabbameinsfélags íslands lögð fram á aðalfundi 6. maí 1994. Reykjavík: Krabba- meinsfélag íslands, 1994: 33. 13. Pórarinsson H. Krabbamein í ristli og endaþarmi. Greinargerð um 238 sjúklinga, sem vistast hafa á hand- læknisdeild Landspítalans á árunum 1952-1971. Lækna- blaðið 1976; 62: 185-95. 14. Magnússon J, Þorsteinsdóttir G, Möller PH. Ristil- krabbamein á Borgarspítala 1975-1987 og lífshorfur eftir aðgerð. Læknablaðið 1990; 76: 399-403. 15. Corman ML, Carcinoma of the colon. In: Hallowell R. ed. Colon and Rectal Surgery. Philadelphia: JB Lip- pincott, 1984: 268-70. 16. Burkitt DP. Epidemiology of cancer of the colon and rectum. Cancer 1971; 28: 3-13. 17. Schwartz SI. Colon, rectum and anus. In: Shires CT, Spencer FC, eds. Principles of Surgery. 5th ed. New York: McGraw — Hill Book Company, 1989:1225-315. 18. Potter JD. Reconceiling the epidemiology, physiology and molecular biology of colon cancer. JAMA 1992; 268: 1573-7. 19. Sayer JM, Long RG. A perspective on iron deficiency anaemia. Gut 1993; 34: 1297-9. 20. Dent TL, Kukora JS, Buinewicz BR. Endoscopic screening and surveillance for gastrointestinal malignan- cy. Surg Clin North Am 1989; 69: 1205-25. 21. Yamada T. Malignant tumors of the colon. In: Alpers DH, Owyang C, Powell DW, Siverstein FE, eds. Text- book of enterology; vol 2. Philadelphia: JB Lippincott, 1991: 1768-813. 22. Jarvinen HJ, Ovaska J, Mecklin J-P. Improvements in the treatment and prognosis of colorectal carcinoma. Br J Surg 1988; 75: 25-7. 23. Berge T, Ekelund G, Mellner C, Pihl B, Wenckert A. Carcinoma of the colon and rectum in a defined pop- ulation. Acta Chir Scand 1973; Suppl. 438: 19-38. 24. John TG, Garden OJ. Laparoscopic ultrasonograpgy: extending the scope of diagnostic laparoscopy. Br J Surg 1994; 81: 5-6. 25. Miles WFA, Paterson-Brown S, Garden OJ. Laparo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.