Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 34
460 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Notkunarmynstur getnaðarvarnarpillunnar á íslandi 1965 til 1989 Valdís Fríöa Manfreðsdóttir1’, Laufey Tryggvadóttir2', Hrafn Tulinius3'4’, G. Birna Guömundsdóttir2’ Manfreðsdóttir VF, Tryggvadóttir L, Tulinius H, Guðmundsdóttir GB The pattern of use of oral contraceptives in Iceland 1965 to 1989 Læknablaðið 1996; 82: 460-4 Introduction: Around 20% of Icelandic women of childbearing age use oral contraceptives. Know- ledge of the health effects of oral contraceptive use and patterns of use is of importance. Patterns of use were studied, according to birth cohorts and age for the years 1965 to 1989. Material: The source of information was the pop- ulation based databank of the Cancer Detection Clinic of the Icelandic Cancer Society, where in- formation regarding reproductive factors and birth control exists for over 80% of Icelandic women. Around 74,000 women gave information in the study period. Kesults: Over 90% of women born after 1944 had used oral contraceptives. However, 20% had stop- ped after a year or less. One third had used the pill for more than four years.The age distribution of women taking oral contraceptives changed during the study period. Use decreased in the age groups 30 years or older, whereas it increased in younger women. Of users born in 1960-67, 80% had started Frá '’Landspítalanum, 2,Tölvinnustofu Krabbameinsfélags Islands, 3)Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands, 4|læknadeild Háskóla Islands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Laufey Tryggvadóttir, Tölvinnustofu Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, Pósthólf 5420,125 Reykjavík. Lykilorð: Getnaðarvarnarpillan, notkunarmynstur. before the age of 20 and 33% before the age of 17. Conclusion: This descriptive study shows that oral contraceptive use is common among Icelandic wom- en and that use under the age of 20 has rapidly increased since the early seventies. Ágrip Inngangur: Um 20% íslenskra kvenna á barneignaraldri nota getnaðarvarnarpilluna. Því er mikilvægt að fylgjast með heilsufars- áhrifum og notkunarmynstri lyfsins. Hér er greint frá rannsókn á notkun, eftir fæðingar- hópum og aldri, á árunum 1965 til 1989. Efniviður: Notaðar voru upplýsingar úr gagnasafni Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Islands, sem er sérstætt vegna þess að stór hluti íslenskra kvenna, eða yfir 80%, hefur gefið upplýsingar. Um 74.000 konur svöruðu á tíma- bilinu. Niðurstöður: Yfir 90% kvenna seni fæddar voru eftir 1944 höfðu prófað pilluna, en hins vegar hafði fimmtungur þeirra hætt eftir ár eða fyrr. Notkun í meira en fjögur ár var skráð hjá þriðjungi hópsins. Aldursdreifing kvenna sem tóku pilluna breyttist á rannsóknartímabilinu. Notkun dróst saman hjá konum eldri en 30 ára, en jókst hjá yngri konum. Meðal notenda sem fæddust á árunum 1960-1967 höfðu 80% byrjað fyrir tvítugt og 33% fyrir 17 ára aldur. Ályktun: Niðurstöður þessarar lýsandi rann- sóknar sýna að notkun getnaðarvarnarpillu er almenn meðal íslenskra kvenna og að notkun undir tvítugsaldri hefur aukist hratt síðan snemma á áttunda áratugnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.