Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 38

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 38
462 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 notuð aldursdreifing allra kvenna sem mættu í leitina árin 1965-1970 og 1975-1989. Fyrir sam- anburð við sölutölur var notuð aldursdreifing þjóðarinnar á árunum 1978-1989. Niðurstöður f töflu I sést að aldursdreifing rannsóknar- hópsins var ólík aldursdreifingu þjóðarinnar. Aðeins 13% rannsóknarhópsins voru á aldrin- um 20-24 ára en 25% þjóðarinnar. Mynd 1 sýnir hve stórt hlutfall kvenna hafði einhvern tímann notað pilluna. Hlutfall þeirra sem höfðu einhvern tímann notað pilluna hækkaði með tímanum og var orðið 90% hjá konum sem fæddust eftir 1944. Á mynd 2 sést að af konum fæddum eftir 1944 sem höfðu prófað pilluna, höfðu 23% notað hana í eitt ár eða minna er þær svöruðu heilsusöguspurningunum. Aðeins örfáar þeirra kvenna sem notuðu pilluna í svo stuttan tíma greindu frá „núverandi notkun“ er þær voru spurðar. Fimmtungur notenda fæddra eftir 1944 var því hættur eftir eins árs notkun eða minna. Þriðjungur hafði notað pilluna í meira en fjögur ár og 3% áttu að baki meira en 10 ára notkun. Á mynd 3 sést hve stórt hlutfall kvenna á aldrinum 20-44 ára notaði pilluna á árunum 1965-1970 og 1975-1989 („núverandi notkun“). Mikil aukning varð á notkuninni frá árinu 1965 (13%) til loka sjöunda áratugarins (29%). Eftir það fór talan lækkandi og hefur frá 1978 verið á bilinu 17-20%. Á mynd 4 kemur fram að notkun pillunnar dróst saman hjá konum 30 ára og eldri á árun- um 1975-1989 og var orðin hverfandi hjá kon- um sem voru eldri en 39 ára í lok tímabilsins. Hins vegar jókst notkunin hjá konunum á aldr- inum 20-24 ára síðustu árin. Mynd 5 sýnir að hlutfall kvenna sem hóf notkun fyrir tvítugt hækkaði ört milli fæðingar- hópa. Sjá má að upphafsaldur lækkaði hratt á fyrri hluta áttunda áratugarins, því að helming- ur kvenna sem fæddust 1950-1954 hóf notkun undir 20 ára aldri, en þessar konur voru 19 ára á árunum 1969-1973, meðan aðeins 29% not- enda í fæðingarhópnum 1945-1949 byrjuðu fyrir tvítugt. Nánari athugun á yngstu hópunum tveimur á mynd 5 sýndi að 33% notenda sem fæddust 1960-1967 höfðu byrjað notkun fyrir 17 ára ald- ur og 10% höfðu byrjað fyrir 16 ára aldur. Samkvæmt sölutölum frá Heilbrigðis- og Table I. Age distribution of the study group and of the Ice- landic population. Age Study group Years 1965-1970 and 1975-1989, % lcelandic population Years 1978-1989, % 20-24 13.2 25.1 25-29 25.6 23.0 30-34 21.5 20.3 35-39 22.7 17.2 40-44 17.0 14.4 Fig.l. Proportion of women who had ever used oral cont- raceptives, by five year birth cohorts. Fig. 2. Distribution ofduration ofuse oforal contraceptives, for users born after 1944. Information from the years 1986- 1989. Percent Fig. 3. Proportion* of women aged 20-44 years, presently using oral contraceptives, by year of attendance (95% confi- dence interval). *Age adjusted to the age distribution of screening attenders in 1965-1970 and 1975-1989.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.