Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 56

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 56
478 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Þekking eða blekking? Nýleg, umfangsmikil trygg- ingasvik nokkurra einstaklinga hafa orðið læknum umhugsun- arefni. Læknar gáfu, í góðri trú, út vottorð fyrir skjólstæðinga sína sem sviðsett höfðu umferð- aróhöpp og gert sér upp ein- kenni í hagnaðarskyni. Trúnaður milli lækna og skjólstæðinga þeirra er nauð- synlegur og læknirinn er í eðli sínu málsvari síns skjólstæðings út á við. Læknar beita þannig þekkingu sinni og reynslu til þess að túlka sögu og einkenni og skrá þau, og gera þær upplýs- ingar aðgengilegar fyrir þá aðila sem aðstoða þurfa skjólstæð- inga lækna við að leita réttar síns, og á það fyrst og fremst við lögmenn ogtryggingafélög. Eft- irtalin atriði hefði ég talið að læknar gætu verið sammála um: * Tryggingafélög (og TR) þurfa aðgang að læknisfræðilegum upplýsingum. * Þau þurfa lækna til að túlka upplýsingarnar og ráða slíka til sín. * Læknum er gert að safna sam- an á einn stað gögnum um skjól- stæðinga sína. * Gögn þessi eru eign heilbrigð- istofnunar, eða læknastofu, en sá sem um er fjallað á rétt á afriti. * Faglegt mat læknis viðkom- andi á gögnunum getur oft verið nauðsynlegt. * Læknar geta, ef eigandi leyfir, fengið afrit af gögnunum. * Læknum ber að sinna beiðni læknis um upplýsingar fljótt og vel. * Heimild til þess að afla upplýs- inga þarf að vera eins þröng og kostur er. * Nauðsynlegt er að góð sam- vinna sé um þessi mál milli lækna. Fagleg þekking í trygginga- læknisfræði fer vaxandi á Is- landi. Leita þarf leiða til þess að koma í veg fyrir að læknar séu leiddir út í það af skjólstæðing- um sínum að votta það sem ekki á sér stoð í raunveruleikanum. Koma þarf í veg fyrir að tor- tryggni skapist milli lækna sem starfa við tryggingafræðilega ráðgjöf og þeirra lækna sem veita þurfa nauðsynlegar upp- lýsingar um skjólstæðinga sína. Læknar með reynslu á sviði tryggingalæknisfræði eiga að vera kollegum sínum til halds og trausts, sérstaklega í flóknum eða óljósum málum. Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir alla lækna. Undirritaður hefur lagt til við landlækni og stjórn Læknafé- lags íslands að skipaður verði vinnuhópur um þessi mál. Guðmundur Björnsson endurhæfingarlæknir Davíðsbók Rit til heiðurs Davíð Davíðs- syni, prófessor emeritus og fyrrverandi forstöðulækni á Landspítala. Nánari upplýs- ingar um ritið veitir Há- skólaútgáfan, Háskóla ís- lands, Suðurgötu, Reykja- vík, sími 525 4003 og Lífeðl- isfræðistofnun Háskóla Islands, Læknagarði, Vatns- mýrarvegi 16, Reykjavík, sími 525 4835.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.