Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 63

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 63
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 483 Frá Læknafélagi Norð-Vesturlands Breikkun brúa Aðalfundur Læknafélags Norð-Vesturlands haldinn í Þormóðsbúð á Siglufirði 11. maí 1996, skorar á ráðherra sam- göngumála að flýta sem mest breytingum á einbreiðum brúm í tvíbreiðar, þetta til þess að draga úr hárri slysatíðni við og á einbreiðum brúm. Greinargerð: Á þjóðveginum í Norður- landskjördæmi vestra eru fjöl- margar einbreiðar brýr, sem við vitum að eru miklar slysagildr- ur. Samkvæmt könnun á tíðni umferðarslysa, hafa á síðustu fimm árum orðið 105 slys við og á 52 einbreiðum brúm á land- inu. Nú hefur verið reiknað að afleiðingar umferðarslysa kosti íslenska þjóðfélagið 16-19 mill- jarða árlega. Við teljum að breikkun einbreiðra brúa komi til með að fækka slysum veru- lega og stórlækka þennan kostnað. Mótmælt sölu ríkisíbúða Aðalfundur Læknafélags Norð- Vesturlands haldinn í Pormóðs- búð á Siglufirði 11. maí 1996 mótmælir harðlega áformum sem felast í frumvarpi um breyt- ingar á lögum um íbúðarhús- næði í eigu ríkisins. Greinargerð: Samkvæmt frumvarpinu stend- ur til að selja íbúðir í eigu ríkis- ins þegar núverandi leigutakar hverfa úr þeim. Petta þýðir væntanlega að íbúðir í eigu sjúkrahúsa og heilsugæslu- stöðva yrðu seldar. Þar með skapast mikið vandamál við ráðningu afleysingafólks og nýrra starfsmanna þegar ekki er hægt að bjóða upp á húsnæði. Enn erfiðar en áður myndi því reynast að útvega fólk til starfa á þessum stofnunum á lands- byggðinni. Námskeið um samskipti lækna við Tryggingastofnun ríkisins Fréttatilkynning Þann 2. maí síðstliðinn var á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri haldið námskeið um sam- skipti lækna við Trygginga- stofnun ríkisins. Námskeiðið var haldið af Tryggingastofnun ríkisins í samvinnu við Lækna- félag Akureyrar. Á námskeið- inu fluttu erindi Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir, Vigfús Magnússon aðstoðar- tryggingayfirlæknir, Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir, Sig- urjón Sigurðsson bæklunar- læknir og Reynir Jónsson trygg- ingayfirtannlæknir. Fjallað var meðal annars um nýlegar breyt- ingar á þeim reglum sem gilda um afgreiðslu lækna trygginga- stofnunar og hvernig þær eru framkvæmdar. Jafnframt gafst kostur á að ræða þessi mál og samskipti lækna við trygginga- stofnun almennt. Á tryggingastofnun er áhugi fyrir að halda svona námskeið víðar. Læknum sem áhuga hafa á að sitja slíkt námskeið er bent á að hafa samband við trygg- ingayfirlækni. Mynd tekin á námskeiði fyrir lækna og hjúkrunarfólk á Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.