Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 70

Læknablaðið - 15.06.1996, Page 70
490 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 XII. þing Félags íslenskra lyflækna 7.-9. júní á Sauðárkróki Flogiö verður norður kl. 12:00 og 17:00 á föstudegi og suður á sunnudegi kl. 17:00. Flugfar kostar kr. 8.330 með flugvallarskatti. Farpantanir á söluskrifstof- um Flugleiða. Upplýsingar veitir Birna Þórðardóttir Læknablaðinu, sími 564 4104, bréfsími 564 4106. SJÚKRAHÚS RE YKJ AVI' KU R Deildarlæknisstaða á öldrunarlækningadeild Laus er til umsóknar deildarlæknisstaða við öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi. Staðan veitist frá 1. júní eða 1. júlí næstkomandi til allt að eins árs. Vaktavinna er við sameiginlega vakt lyflækningadeilda. Á deildinni fer fram fjölþætt teymisvinna við mat, meðferð og endurhæfingu aldraðra. Staðan kemur að góðum notum fyrir þá sem hyggja á framhaldsnám í öldrunar-, lyf-, heimilis-, geð- eða taugalækningum. Umsókn sendist til Pálma V. Jónssonar forstöðulæknis, sem veitir allar frekari upplýsingar í síma 525 1530. Sjúkrahús Akraness Svæfingalæknar Laus er til umsóknar staða sérfræðings í svæfingalækningum við Sjúkrahús Akraness. Um er að ræða 100% stöðu, með skilyrði um búsetu á Akranesi. Umsóknarfrestur ertil 1. júlí, en staðan veitistfrá 1. janúar 1997. Umsóknir ásamt upplýsinaum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Sigurði Ólafssyni, Merkigerði 9, 300 Akranes. Frekari upplýsingar veitir Bragi Níelsson yfirlæknir í síma 431 2311. Sjúkrahús Akraness

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.