Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 15

Læknablaðið - 15.07.1996, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 511 mg/dl Triglycerides mm Hg Systolic blood pressure Fig. 3. The value of each risk factor for men in groups 1-3 compared to group 4, within 95% confidance limits. reykt (tafla III). Ekki var munur milli annarra hópa. Fleiri konur í hópi 2 voru hættar að reykja en í hópi 4. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Fleiri karlar í hópi 1 og 3 hættu að reykja miðað við þá í hópi 4. Ekki var munur milli annarra hópa. Enginn marktækur munur var á hópunum varðandi pípu- og vindlareykingar, hvorki hjá konum né körlum. Færri konur í hópum 2 og 3 en í hópi 4 reyktu eina til 14 sígarettur á dag. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Hjá körlum voru færri í hópi 3 sem reyktu þetta magn miðað við þá í hópi 4. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Marktækt færri konur í hópum 1-3 en í hópi 4 reyktu 15-24 sígarettur á dag. Fór fjöldinn stiglækkandi með hækkandi menntastigi. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Hjá körlum reyktu marktækt fleiri 15-24 sígarettur á dag í hópum 4,3 og 2 en í hópi 1. Ekki var marktækur munur milli ann- arra hópa. Fleiri konur í hópi 2 reyktu 25 sígar- ettur eða fleiri á dag miðað við hópa 3 og 4. Ekki reyndist munurinn vera marktækur milli annarra hópa. Fleiri karlar í hópi 4 reyktu þetta magn en í hópi 3. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Umræða Rannsókn okkar sýnir að í mörgum tilvikum er náið samband milli menntunar og áhættu- þátta kransæðasjúkdóma, þetta samband kem- ur fram hjá báðum kynjum hvað varðar reyk- ingar, slagþrýsting, lagþrýsting, hæð og þyngd- arstuðul, hjá konum einnig varðandi kólesteról, þríglýseríð í blóði og fastandi blóð- sykur. I öllum þessum tilvikum fylgdi aukin áhætta lægra menntastigi. Hjá körlum kom þó fram öfugt samband varðandi þríglýseríð og 90

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.