Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 511 mg/dl Triglycerides mm Hg Systolic blood pressure Fig. 3. The value of each risk factor for men in groups 1-3 compared to group 4, within 95% confidance limits. reykt (tafla III). Ekki var munur milli annarra hópa. Fleiri konur í hópi 2 voru hættar að reykja en í hópi 4. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Fleiri karlar í hópi 1 og 3 hættu að reykja miðað við þá í hópi 4. Ekki var munur milli annarra hópa. Enginn marktækur munur var á hópunum varðandi pípu- og vindlareykingar, hvorki hjá konum né körlum. Færri konur í hópum 2 og 3 en í hópi 4 reyktu eina til 14 sígarettur á dag. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Hjá körlum voru færri í hópi 3 sem reyktu þetta magn miðað við þá í hópi 4. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Marktækt færri konur í hópum 1-3 en í hópi 4 reyktu 15-24 sígarettur á dag. Fór fjöldinn stiglækkandi með hækkandi menntastigi. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Hjá körlum reyktu marktækt fleiri 15-24 sígarettur á dag í hópum 4,3 og 2 en í hópi 1. Ekki var marktækur munur milli ann- arra hópa. Fleiri konur í hópi 2 reyktu 25 sígar- ettur eða fleiri á dag miðað við hópa 3 og 4. Ekki reyndist munurinn vera marktækur milli annarra hópa. Fleiri karlar í hópi 4 reyktu þetta magn en í hópi 3. Ekki var marktækur munur milli annarra hópa. Umræða Rannsókn okkar sýnir að í mörgum tilvikum er náið samband milli menntunar og áhættu- þátta kransæðasjúkdóma, þetta samband kem- ur fram hjá báðum kynjum hvað varðar reyk- ingar, slagþrýsting, lagþrýsting, hæð og þyngd- arstuðul, hjá konum einnig varðandi kólesteról, þríglýseríð í blóði og fastandi blóð- sykur. I öllum þessum tilvikum fylgdi aukin áhætta lægra menntastigi. Hjá körlum kom þó fram öfugt samband varðandi þríglýseríð og 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.