Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 25

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 927 reglu að í dag eru allir einstaklingar undir sex- tugu sem greinast á heilablóðfallseiningunni með heilablóðþurrð ómaðir í gegnum vélinda. Eldri einstaklingar eru ómaðir gegnum brjóst- vegg ef þeir hafa hjartasjúkdóm eða klínísk einkenni heilablóðþurrðar benda til segareks frá hjarta og ekki er frábending fyrir blóðþynn- ingu. Einstaklingar með gáttatif eru ekki ómað- ir nema hjartasjúkdómur þeirra krefjist þess. Fornvarnarmeðferð við heilablóðþurrð felst í aðgerðum gegn áhættuþáttum æðakölkunar og notkun lyfja sem hindra samloðun blóðflagna. Blóðþynning með warfaríni og skurðaðgerð á hálsæðaslagæð bæta umtalsvert horfur í völd- um tilvikum. Allir með heilablóðþurrð voru meðhöndlaðir með acetýlsalicýlsýru ef ekki voru frábendingar. Orsakagreining leiddi til sértækrar meðferðar hjá fjórðungi einstaklinga. Nákvæmt mat á einkennum heilablóðþurrðar ásamt skipulagðri leit að orsökum hennar eru nauðsynlegar forsendur til að ná árangri í vali á sértækri fyrirbyggjandi meðferð. Vanda verður klínísk vinnubrögð og val á rannsóknaraðferð- um hjá einstaklingum. Pakkir Læknunum Pálmari Hallgrímssyni og Gesti Þorgeirssyni og Maríu K. Jónsdóttur taugasál- fræðingi er þökkuð aðstoð við gerð handrits. Rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði Sjúkra- húss Reykjavíkur. HEIMILDIR 1. North American Symptomatic Carotid Endarterectomy Trial Collaborators. Beneficial effect of carotid endarterec- tomy in symptomatic patients with high-grade carotid ste- nosis. N Engl J Med 1991; 325: 445-53. 2. European Carotid Surgery Trialists' Collaborative Group. MRC European Carotid Surgery Trial: interim results for symptomatic patients with severe (70-99%) or with mild (0- 29%) carotid stenosis. Lancet 1991; 337: 1235-43. 3. Stroke prevention in atrial fibrillation investigators. Predic- tors of thromboembolism in atrial fibrillation: clinical features of patients at risk. Ann Intem Med 1992; 116: 1-5. 4. Brickner ME. Cardioembolic stroke. Am J Med 1996; 100: 465-74. 5. Morley J, Marinchak R, Rials SJ, Kowey P. Atrial fibrilla- tion, anticoagulation, and stroke. Am J Cardiol 1996; 77: 38A-44A. 6. Antiplatelet Trialists’ Collaboration. Secondary prevention of vascular disease by prolonged antiplatelet treatment. Br MedJ 1988; 296: 320-31. 7. Indredavik B, Bakke F, Solberg R, Rokseth R, Haaheim LL, Holme I. Benefit of a stroke unit - a randomized con- trolled trial. Stroke 1991; 12: 1026-31. 8. Langhorne P, Williams BO, Gilchrist W, Howie K. Do stroke units save lives? Lancet 1993; 342: 395-8. 9. Kalra L, Dale P, Crome P. Improving stroke rehabilitation. Acontrolled study. Stroke 1993; 24: 1462-7. 10. Stroke Unit Trialistst' Colloboration Collaborative systema- tic review of the randomised trials of organised inpatient (stroke unit) care after stroke. Br Med J 1997; 314: 1151-9. 11. Hallgrímsson P, Árnadóttir E, Guðmundsson J. Duplex óm- skoðanir af slagæðum á hálsi. Niðurstöður úr fyrstu 105 rannsóknum með samanburði við æðamyndatöku [ágrip]. Læknablaðið 1994; 10: 568-9. 12. Bluth IE, Stavros AT, Marich KW, et al. Carotid duplex sonography; a multicenter recommendation for standar- dized imagin and Doppler criteria. Radiographics 1988; 8: 487-506. 13. Gudmundsson G, Benedikz JEG. Epidemiological investi- gation of cerebrovascular disesae in Iceland, 1958-1968 (ages 0-35 years ). A total population survey. Stroke 1977; 8:329-31. 14. Agnarsson U, Sigvaldason, Sigfusson N. The Reykjavik Study [abstract]. Can J Cardiol 1997; 13/Suppl. B: 179B. 15. Lindgren A, Roijer A, Norrving B, Wallin L, Eskilsson J, Johansson B. Carotid artery and heart disease in subtypes of cerebral infarction. Stroke 1994; 25: 2356-62. 16. Amarenco P, Duyckaerts C, Tzourio C, Hénin D, Bousser M-G, Hauw J-J. The prevalence of ulcerated plaques in the aortich arch in patients with stroke. N Engl J Med 1992; 326: 221-5. 17. Kraaijeveld CL, van Gijn J, Schouten HJA, Staal A. Inter- observer agreement for the diagnosis of transient ischemic attack. Stroke 1984; 15: 723-5. 18. Harold P, Adams Jr, Biller J. Vascular disease of the nervous system. In: Schmidley JW, ed. Neurology in Clinical Prac- tice. Boston: Butterworth-Heineman 1991: 907-36. 19. Harrison MJG, Marshall J. Atrial fibrillation, TIAs and completed stroke. Stroke 1984; 15: 441-2. 20. North American Symptomatic Carotid Endarterectomy Trial (NASCET). Stroke 1997; 28: 2106. 21. Cerebral Embolism Task Force. Cardiogenic Brain Embo- lism: The Second Report of the Cerebral Embolism Task Force. Arch Neurol 1989; 46: 727-43. 22. Hart RG. Cardiogenic embolism to the brain. Lancet 1992; 339: 589-94. 23. DeRook FA, Comess KA, Albers GW, Popp RL. Transeso- phageal echocardiography in the evaluation of stroke. Ann Intem Med 1992; 117:922-32. 24. Bogousslavsky J, Cachin C, Regli F, Despland PA, Van Melle G, Kappenberger L. Cardiac sources of embolism and cerebral infarction-clinical consequences and vascular concomitans. Neurology 1991; 41: 855-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.