Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 98

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 98
996 LÆKNABLAÐIÐ 1998: 84 ítarlegri. Var tillögunni vísað til stjórnar og réðst það af einu atkvæði. Voru því aðeins greidd atkvæði um tillögu stjórnar. Þótt orðalag væri heldur neikvætt mátti una að mestu efnislega við tillöguna, því svör eru þegar til við þeim fjórum spurningum sem þar voru settar fram sem forsenda stuðnings við frumvarpið. Það þarf að teygja sig ansi langt til að líta á afgreiðslu aðalfundar LI sem stuðning við vinnubrögð stjórnar. Sú saga verður ekki rakin hér, en ein af afleiðingunum er sú að framkvæmdarstjóri félagsins til 26 ára hefur sagt upp störf- um. Hins vegar er mikilvægt að læknar leggist nú á eitt um tryggja að sérstök innri vís- indasiðanefnd fjalli um rann- sóknir á vegum rekstrarleyfis- hafa áður en þær hefjast. Eins þarf að skerpa orðalag til að taka af allan vafa um rétt vís- indamanna til að nýta gagna- grunninn til rannsókna. Tölvunefnd er vanbúin til að takast á við það verkefni sem frumvarpið leggur henni á herðar. Þarf því að stórefla nefndina þannig að hún verði í stakk búin til að valda því hlutverki, sem hún fær með samþykkt frumvarpsins. Per- sónuvernd verður tryggilega innan þess ramma, sem ís- lensk lög krefjast og eins al- þjóðlegar samþykktir, saman- ber álit Lagastofnunar HÍ. Upplýsingar í gagnagrunnin- um verða varðar á miklu tryggari hátt en áður hefur þekkst og eftirlit með rekstri gagnagrunnsins verður meira en með nokkurri annarri sam- bærilegri vísindastarfsemi. Verði frumvarpið samþykkt með þessum breytingum hlyt- ist ekki annað af áframhald- andi andstöðu sjórnar LI en áhrifaleysi lækna á frekari framvindu mála. Það hlýtur að vera siðferðileg skylda stjóm- ar að ná sáttum um málið meðal lækna til þess að hafa sem mest áhrif á framhaldið. Högni Oskarsson Kristmundur Asmundsson Arni Leifsson Um miðlægan einkavæddan gagnagrunn í umræðu um erfðafræði- upplýsingar skráðar í miðlæg- an gagnabanka tala sumir af óbærilegum léttleika, þó að allir viðurkenni að meira ör- yggi um persónuleynd fæst ef upplýsingar eru geymdar í dreifðum gagnabönkum. Jafn- vel er gert lítið úr varnaðar- orðum lækna og annarra vís- indamanna, siðfræðinga, heimspekinga og lögfræðinga um öryggi persónuupplýsinga og að pólitískur aðili skuli al- farið hafa úrskurðavald varð- andi rekstrarleyfi og aðgengi að gagnagrunninum. Hvers vegna mæla menn varnaðar- orð? Alfarið ekki til þess að hindra framgang vísindanna. Heimurinn hefur breyst Af gögnum erlendis frá kemur fram að mikil eftir- spurn er eftir persónutengdum og ópersónutengdum upplýs- ingum um sjúklinga frá fjár- festum, lyfjafyrirtækjum, at- vinnurekendum, frjálsum trygginga- og verslunarfyrir- tækjum (1). I bandarískum, breskum og n-evrópskum tímaritum eru rakin mörg dæmi þess að ein- staklingar hafa setið eftir á vinnumarkaði vegna upplýs- inga um að hættur væru á erfðasjúkdómi síðar á ævinni. Eitt dæmi af mörgum birtist nýlega í tímariti bandarísku læknasamtakanna. Lækna- skólinn við Harvard háskóla bauð stórum hópi foreldra er greinst höfðu með meingen að senda börnin til genarann- sókna þeim að kostnaðar- lausu. Aðeins um helmingur foreldra kom með börn sín til rannsóknar, því að þau töldu að ef meingen fyndist í börn- unum gæti sú vitneskja skapað þeim verulega erfiðleika í sambandi við tryggingar og atvinnu seinna á ævinni. Er persónuleynd í heilbrigðisþjónustunni hverfandi? í Bandaríkjunum hefur komið fram að 40% af frjáls- um tryggingafélögum veiti nú fjárfestum, atvinnurekendum og verslunarfyrirtækjum heilsufarsupplýsingar sjúk- linga án leyfis þeirra (2). Allt að fjórðungur tryggingahafa telja að heilsufarsupplýsingar þeirra hafi lent í höndum ann- arra án leyfis (3). A stórri ráðstefnu í Wash- ington lýstu heilsugæslulækn- ar því yfir að ýmsir sjúklingar sýni þeim ekki lengur fullan trúnað heldur líti á þá frekar sem ráðgjafa vegna þess að sjúklingar treysta ekki lengur á varðveislu trúnaðarupplýs- inga (4). Oft má lesa aðvaran- ir í dagblöðum í Bandaríkj- unum til sjúklinga að fara sparlega með viðkvæmar upp- lýsingar til lækna (5).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.