Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 34
Lín Design, Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Lín Design á 6 ára afmæli 15 - 50% afsláttur af öllum vörum Föstudag & laugardag Börnin fá frían sængurfatnað fyrir bangsann Einnig í vefvers lun www.lindesign .is Nýtt kortatíma bil 4 heimilistíminn Helgin 15.-17. október 2010 TILBOÐ Á PARKETI Í OKTÓBER! ENDINGAR- GÓÐ ÞÝSK GÆÐAVARA Á meðan birgðir endast. Þriggja stafa eikarparket og hágæða undirlag. Verð 3.950 kr. m2 Á rmú l a 32 · 108 Reyk j a v í k · S ím i 568 1888 · F a x 568 1866 · www .pog . i s Komdu í heimsókn í Ármúla 32 eða hafðu samband í síma 568 1888. Við hjálpum þér að finna ré�a gólfefnið. Á vefsíðunni Design Sponge, designspongeonline.com, getur að líta aragrúa af hús- gögnum og herbergjum sem hafa fengið yfirhalningu og ótrúlegt er að sjá sum húsgögnin, sem líta út fyrir að vera gjörónýt, verða að flot- tum húsgögnum. Þarna er mikið af myndum sem sýna hlutina fyrir og eftir yfirhalningu og í flestum til- vikum fylgja ítarlegar leiðbeiningar svo að hægt er að apa eftir ferlinu. Vel er hægt að blása lífi í gömul húsgögn, sem séð hafa tímana tve- nna, með smá vinnu, málningu og hugmyndaflugi. Jafnvel húsgögn sem virðast að hruni komin eiga möguleika á nýju lífi með smá lag- ni. Grunnhugmyndin er sú að líta á munina sem hráefni til að skapa eitthvað nýtt. Á Design Sponge er meðal annars að finna þessa gömlu furu- kommóðu sem er gjörbreytt eftir yfirferð með hefli, sandpappír og lakki í frísklegum lit. Fyrst var sparslað í holur og rispur og svo var farið yfir alla kommóðuna með sandpappír og lakkið pússað af. Næst var kommóðan máluð og að lokum festar á hana nýjar höldur. Hvítir veggir L eikföng, bækur og barnahúsgögn eru oftast í skærum og skemmti-legum litum og því óþarfi að mála veggina í einhverjum lit. Hvíti litu-rinn verður að ramma í kringum munina sem er að finna í herberginu og þegar allt er á sínum stað veitir vel skipulagt og stílhreint herbergi meiri hvíld. Auðvelt er að kalla fram einhvern sérstakan lit með vali á gólfmottu og húsgögnum eða öðrum munum sem settir eru í hillur eða á borð. Auk þess sem það kallar á einfaldari framkvæmdir að skipta út litum í herberg- inu ef ekki þarf að mála veggina á nýjan leik.  Af netinu/KommóðA fær nýtt Líf Fyrir og eftir  Stígðu inn í heim: Borða, biðja, elska S agan um sjálfsleit Elizabeth Gil-bert í bókinni Borða, biðja, elska hefur farið sigurför um heiminn og nú síðast í meðförum Juliu Roberts á hvíta tjaldinu þar sem áhorfandinn fer í ferðalag um heiminn. Rjúkandi heitt cappuccino, ljúffengar pitsur, hitabeltið, jóga, íhugun, kertaljós, vinátta og ást einkenna heim sögunnar Borða, biðja, elska. 1. Bambus vex á Balí, þangað sem Elizabeth fer og hittir töframanninn Ketut. Þessi bleika bambuskarfa fæst í Habitat. Sett af þremur körfum kostar 3.900 kr. 2. Umhverfisvænt. Elizabeth ferðaðist oft um á hjóli á meðan hún dvaldist í Balí. Trek-hjól úr Erninum, 89.990 kr. 3. Cappuccino. Rjúkandi heitt og sterkt cappuccino eins og það gerist best á Ítalíu. PRONTO-bollarnir í Kokku fást í mörgum litum. Bolli og undirskál 3.150 kr. 4. Baststóll. Svartlak- kaður baststóll frá House Doctor. Tekk húsið — 49.000 kr. án sessu. 5. Bænaband. Armbandið KORA sem Hildur Hafstein hannaði. Fæst í vefverslun UMA.is – 6.500 kr. 8. Dagbók til að skrá í hugsanir sínar, ferðasögur og aðrar upp- lifanir. Dagbók frá Peter Pauper í IÐU, 1.995 kr. 7. Lótus. Lótustellingin er frægasta jóga- stellingin. Flotkerti frá Habitat, 1.950 kr. 6. Hugleiðsla. Motta til að sitja á og hug- leiða, utandyra sem innan. Handofin motta frá House Doctor í Tekk vöruhúsi, 90x200 cm, 9.990 kr. 9. Blóm. Litlir álblómavasar frá House Doctor í Tekk vöruhúsi, 2.100 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.