Fréttatíminn - 15.10.2010, Qupperneq 43

Fréttatíminn - 15.10.2010, Qupperneq 43
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Fólk án atvinnu fær frystingu á húsnæðislánum Komdu og ræddu við ráðgjafa í næsta útibúi Íslandsbanka Ómissandi bækur, tíska, næturlíf og matur Ellefan í uppáhaldi Edda Pétursdóttir, 21 árs Bitinn: Kjúklinganúðlusúpan á Noodle Station er í miklu upp- áhaldi. Svo ljúffeng! tónlistin: Otis Redding hefur verið í uppáhaldi mjög lengi Bókin: Síðasta bók sem ég las var Þúsund bjartar sólir. Hrikalega góð bók. skEmmtistaður: Ellefan er í mestu uppáhaldi. Tónlistin og stemningin. sjónvarpsþáttur: Ég á svo rosalega marga uppáhalds en held að Nip Tuck standi mest upp úr. Skemmtilegt að fylgjast með öllu sem er í gangi þar. súpan á sægreifanum Rúnar Guðbjartsson, 20 ára Bitinn: Humarsúpan á Sægreif- anum. tónlistin: Ég hlusta mest á hiphop/jazz, mellow rock. Tel mig vera frekar afslappaðan og þetta er einmitt frekar afslöppuð tónlist og þægileg að hlusta á. Mér finnst líka rosa gott að sofa og þetta er mjög svæfandi tónlist. Bókin: Alkemistinn, hún sat rosalega lengi í mér. Mögnuð bók. Borgin: Ég var skiptinemi í Arg- entínu og hef elskað Buenos Aires síðan ég var þar. græjan: Ipod touch! Hef ekki lagt hann frá mér síðan ég fékk hann. les um lög og lögfræði Hildur Edda, 20 ára Bitinn: Rétturinn Cajun-Fried Chicken Salat á Fridays er upp- áhaldið mitt. Gæti lifað á þessu, hann er svo góður. Bókin: Ætli það sé ekki „Um lög og lögfræði“ eftir Sigurð Líndal. Þá bók get ég ekki lagt frá mér. skEmmtistaður: Fer mest á B5. Skemmtileg tónlist og alltaf rosalega gaman þar. Borgin: Á góðar minningar frá George Town síðan ég var í Was- hington. sjónvarpsþátturinn: Gossip Girl! Ég veit ekki alveg hvað er við þáttinn sem gerir hann svona skemmtilegan. Kannski dramað og allt sem er í gangi þarna hjá krökkunum í New York. austur er staðurinn Elmar Johnson, 25 ára Bitinn: Ég elska indverskan mat og fer oft á Austur-Indíafjelagið og fæ mér Gosht Kalimirchi. Ómiss- andi réttur. tónlistin: Pollapönk er „sick nice“ tónlist. Uppgötvaði hana þeg- ar ég var með litla frænda mínum. Alveg uppáhalds. Bókin: Stórhættulega strákabók- in Bates Pocket Guide to Physical Examination er þokkalega bókin mín. skEmmtistaður: Fer mest á Austur. Þokkalega skemmtilegt þar. græjan: Án efa Stethoscope. Hlustunarpípan í læknisfræðinni. Hún er stórundur. Elskar aftur Hugrún Snorradóttir, 19 ára Bitinn: Spínatbaka á Grænum kosti. Búðin: Elska búðina Aftur, hún er með rosalega flott föt. Bókin: Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson hefur alltaf verið mikið uppáhald. Get lesið hana aftur og aftur. skEmmtistaðurinn: Það eru margir sem koma til greina en helst svona Bakkus sem kemur fyrst upp í hugann. Alltaf skemmti- leg stemning þarna inni. sjónvarpsþátturinn: Freaks and Geeks eru snilldarþættir! Maður verður húkt á þeim. Lj ós m yn di r/ Ko lb rú n Pá ls dó tt ir top fimm 31 Helgin 15.-17. október 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.