Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 26
R akel Sif Sigurðardóttir er næringar- og heilsuráðgjafi að mennt frá Kaupmanna-höfn. Hún er búsett erlendis en sinnir meðal annars fjarráðgjöf og að hennar sögn er mikið að gera í því. „ Ég rek mitt litla fyrirtæki sem heitir Rakel Healthy Living og sinni ráðgjöf fyrir ein- staklinga og fyrirtæki.“ En hvað er það sem Rakel telur vera stærsta vandamálið þegar kemur að góðum og hollum lífsstíl. „Tíma- og skipulagsleysi er kannski það sem ég tel há fólki einna helst þegar kemur að góðri næringu. Oft er erfitt að útbúa góða og ljúffenga máltíð korteri fyrir kvöldmat. Þá er kannski ísskápurinn tómur og allir orðnir pirraðir og svangir,“ segir Rakel. Það sem hún gerir í sínu starfi er að setjast niður með fólki og hjálpa því með tímastjórnun og skipulagingu á máltíðum. Mikilvægi þess að halda góðu jafnvægi „Svefninn er gríðarlega mikilvægur og skortur á honum eykur stresshormóna, súrefni er okkur lífsnauðsynlegt, góður göngutúr, getur veitt mikla vellíðan og vatn er oft og tíðum mjög vanmetið og skortur á vatni getur reynst okkur dýrkeyptur,“ segir Rakel að lokum og brosir. -aea Sá ofurgræni og basíski Uppskrift 70% Fæða vatn Allar frumur líkamans, og þar með þú sjálf/ur samanstendur af 70% vatni. og bætieFni Borðaðu fjöl- breytta og litríka fæðu og uppfylltu ráðlagðan dags- skammt af kalki, magnesíum, sinki og D-vítamíni. staðReyndiR pH stig Steinefni halda pH-stigi líkamans frekar basísku. Þannig nærðu þér síður í sýkingar og kvef. Barðinn ehf | Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn.is Sólning | Smiðjuvegi 68-70 | Kópavogi | sími 544 5000 | www.solning.is Örugg og hagkvæm dekk – nú á lægra verði Samkvæmt rannsókn Testworld 2010 eru Hankook hjólbarðar einkar öryggir á raunastundu. Vegna magninnkaupa og styrkingu íslensku krónunar bjóða Sólning og Barðinn þessi vönduðu dekk nú á hagstæðara verði. Sölustaðir: „Bestu kaupin felas t ef til vill í því að ka upa Hankook nagladekk. Þau fá þ okkalega einkunn o g eru mun ódýrari en sambær ileg dekk.“ (dv.is, 14. október 2010) SÓLNING Nánari upplýsingar á www.sterkaraisland.is Pat Cox er forseti European Movement International. Hann sat á írska þinginu 1989-1994 og síðar á Evrópuþinginu 1989-2004 þar sem hann var forseti 2002-2004. Hann stýrði já-hreyfingunni á Írlandi þegar Lissabon sáttmálinn var samþykktur. Pat Cox heldur erindi í hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 20. október kl. 13. Fundurinn er öllum opinn. Eftir erindið verða fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri er Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar HÍ. Ísland í ESB - að vera eða vera ekki - frjálst val sjálfstæðrar þjóðar Samningaviðræður Íslands við ESB  NæriNg fyrir líkaMa og sál svona býrðu hann til: 1/4 ananas 1 epli 3 cm spergilkál Lítil handfylli af spínatblöðum 1 stilkur sellerí 3 cm ferskt engifer 3 cm agúrka smá steinselja (sleppa ef fólk er með háan blóðþrýsting eða ef kona er ófrísk) 1/2 þroskað avókadó 4 ísmolar allt sett í safapressu nema avókadó og ísmolar. safapressan er sett af stað og byrjað að raða niður í hana epli, steinselju og spínati ásamt restinni. safanum síðan blandað saman við avókadó og ís í blandaranum. Blandað vel saman þar til mjúkt. rakel sif siguðardóttir. Mælir með göngutúrum, því auka skammtur af súrefni getur veitt mikla vellíðan. Ljós- mynd/Nína Dögg Rakel Sif Sigurðardóttir segir tíma- og skipulagsleysi standa í vegi fyrir heilbrigðum lífsstíl. Góður svefn og næring er lykilatriði í því að láta sér líða betur. 26 heilsa Helgin 15.-17. október 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.