Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð þriðjUdagUr 29. MaÍ 2007 dagblaðið vÍsir 69. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 íþróttir Beckham snýr aftur >> David Beckham var um helgina valinn að nýju í enska landsliðið en hann var settur út í kuldann eftir heimsmeistaramótið í fyrra. Börnum sem alast upp á fósturheimilum fer fjölgandi, hvort sem um er að ræða skammtíma- eða langtímavist- un. Tilkynningar til barnaverndarnefnda vegna ofbeldis eða vanrækslu á börnum eru nálægt tvöfalt fleiri nú en fyrir fjórum árum. Sjá baksíðu. Börn í FóSTri þrjúhundruð Börnum sem alast upp í fóstri hefur fjölgað á síðustu árum Breiðavíkur- drengirnir >> Myndbrot úr heimildarmynd um Breiðavík var sýnt á Patreks- firði um helgina en tæplega tíu Breiðavíkur- strákar horfðu á það. Víglundur Víglundsson, sem dvaldi þar sem barn, þakkaði fyrir að það var aðeins sex mínútur að lengd. fréttir Markaðs- brella eykur bjórsölu Bjórsala hefur aukist hér á landi síðustu mánuði eftir að flestir af stærri bjórframleið- endunum fóru að bjóða upp á magnpakkning- ar af bjór. Pr en ta ð í m or gu n >> Tólf ára strákur hlaut verðlaun á Stuttmynda- dögum. Skrifar, tekur upp og klippir sjálfur. Yngsti leikstjóri Íslands fréttir SviðSljóS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.