Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 28
Everwood Bandaríska fjölskyldu- þáttaröðin Everwood hefur hafið göngu sína á ný. Sjónvarpið sýnir í kvöld þriðja þáttinn í nýrri syrpu um heilaskurðlækninn Andrew Brown og fjölskyldu hans. Fjölskyldan flytur í bæinn Everwood í Colorado frá Manhattan í New York og er ekki alveg vön smábæjarlífinu. Með aðalhlutverk fara Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. Spooks Bresku sakamálaþætt- irnir Spooks snúa aftur í nýrri tíu þátta röð. Sem fyrr eru þeir um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Rupert Penry-Jones, Hermione Norris, Nicola Walker, Raza Jaffrey og Miranda Raison. 16:50 Leikir kvöldsins (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Franklín (Franklin) (76:78) 18:30 Ofurþjarkinn og apahersveitin (Super Robot! Monkey Team Hyperforce Go!) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Everwood (15:22) Bandarísk þátta- röð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábæ- num Everwood í Colorado. 20:50 Ómur af Ibsen - Þorgeir í Vík (Ekko av Ibsen: Þorgeir í Vík) Norsk þáttaröð þar sem sagðar eru nútímasögur byggðar á verkum Henriks Ibsens. Þorgeir missir konu sína og barn með voveiflegum hætti. Tíu árum seinna gefst honum tækifæri til að koma fram hefn- dum. Leikstjóri er Mari Monrad Vistven. 21:25 Bókabíllinn (Bokbussen) Sænskir sjónvarpsmenn kynna sér bækur og menn á Íslandi. 22:00 Tíufréttir 22:25 Njósnadeildin (Spooks) (6:10) 23:20 Víkingasveitin (Ultimate Force) (3:4) (e) 00:20 Kastljós (e) 00:55 Dagskrárlok 07:00 NBA - Úrslitakeppnin (Utah - San Antonio) 14:30 Landsbankadeildin 2007 (Fylkir - ÍA) 16:20 Landsbankamörkin 2007 16:50 PGA Tour 2007 - Highlights (The Colonial) 17:45 NBA - Úrslitakeppnin (Utah - San Antonio) 19:45 Landsbankadeildin 2007 (Fram - FH) 22:00 Heimsmeistaramótið í Póker (World Cup of Poker) 23:00 Coca Cola mörkin 23:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 00:00 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland - Detroit) 06:00 House of Sand and Fog (Hús byggt á sandi) 08:05 White Chicks (Hvítar gellur) 10:00 World Traveler (Heimshornaflakkarinn) 12:00 The prince and me (Prinsinn og ég) 14:00 White Chicks 16:00 World Traveler 18:00 The prince and me 20:00 House of Sand and Fog 22:05 Chasing Beauties (Kvennaraunir) 00:00 Heaven (Himnaríki) 02:00 Poolhall Junkies (Kræfur með kjuðann) 04:00 Chasing Beauties (Kvennaraunir) Sjónvarpið kl. 22.25 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 20.10 ▲ SkjárEinn kl. 20.00 þRIðJuDAGuR 29. MAí 200728 Dagskrá DV DR 1 5:50 Nasse 6:00 Elmers verden 6:15 Brum 6:30 Ellen MacArthur - solosejllads jorden rundt 7:25 OBS 7:30 Børneblæksprutten 7:45 Ungdomsprogram 8:00 Viften 8:30 Græsrødder 9:00 DR-Derude på Hjelm 9:30 Smag på Danmark - med Meyer 10:00 TV Avisen 10:10 Task Force 10:35 Ud i naturen 11:00 Rabatten 11:25 Aftenshowet 12:20 Hjerterum 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:05 Med rygsæk 13:30 Boogie Listen 14:30 Svampebob Firkant 14:55 Rutsj Klassik 15:30 Hunni*show 15:45 Den lille prinsesse 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport og Vejret 17:00 Disney Sjov 18:00 Amin - Blæs på DK 19:00 TV Avisen 19:30 Fanget af fortiden 21:50 Bermuda- trekanten 23:20 Boogie Listen 0:20 No broadcast 5:30 Gurli Gris 5:35 Noddy 5:50 Disney Sjov DR 2 23:00 No broadcast 7:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Mik Schacks Hjemmeservice 16:45 The Daily Show 17:05 Hitlers kvinder 18:00 Tidsmaskinen 18:50 Det’ ikk’ Viden om 19:20 Trio van Gogh 19:40 Tjenesten - nu på TV 20:05 Kængurukøbing 20:30 Deadline 21:00 Statsministeren 22:00 Musikprogrammet 22:30 The young poisoner’s Handbook 0:05 Den 11. time 0:35 No broadcast SVT 1 4:00 Gomorron Sverige 7:30 Samtal med 7:45 The day I got the sack 8:10 Quirks 8:40 Sport mit Simone 8:45 Ramp höjdare 9:15 Kaksi/två 10:00 Rapport 10:05 Saras kök 12:30 Mitt i naturen 13:00 Argument 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Hundkoll 15:30 Vi i femman 16:00 Lantmusen och stadsmusen 16:30 Tillbaka till Vintergatan 17:00 Amigo 17:30 Rapport 18:00 Doobidoo 19:00 High Crimes 20:55 Rapport 21:05 Kulturnyheterna 21:15 Robins 21:45 Den sista färden 23:30 Sändningar från SVT24 4:00 No broadcast 6:00 BoliBompa SVT 2 22:15 No broadcast 7:00 24 Direkt 13:50 Hallå Europa 14:20 Steve Reich 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 London live 18:00 Daniel Harding, chefdirigent 18:30 Aniara 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Musikbyrån presenterar 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Det känns som fredag 21:30 The Henry Rollins show 22:00 Söderläge 23:00 No broadcast NRK 1 5:30 Jukeboks: Country 6:30 Jukeboks: Norge rundt 7:40 Berulfsens fargerike 8:10 Schrödingers katt 9:05 Oddasat - Nyheter på samisk 9:20 Distriktsnyheter 9:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Aust- og Vest-Agder 11:40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Giro d’Italia 14:00 Siste nytt 14:03 Giro d’Italia 15:30 Siste nytt 15:40 Oddasat - Nyheter på samisk 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Franklin 16:15 Mekke-Mikkel 16:25 Lure Lucy 16:30 Sauen Shaun 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Norge rundt 17:55 Retro 18:55 20 spørsmål 19:20 Inspektør Lynley 20:50 Festnachspiel 21:00 Kveldsnytt 21:15 Festnachspiel 21:45 Sykkelkveld fra Italia 21:55 Med kjærlig hilsen - The Beatles 22:45 Sorte orm 23:15 Alfred Hitchcock presenterer 23:45 No broadcast 5:30 Pysjpopbaluba 5:31 Fiffi og blomsterbarna 5:40 Bosse 5:50 Harry med bøtta full av dinosaurer 6:00 Mikkes klubbhus NRK 2 4:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 12:30 Redaksjon EN 13:00 Siste nytt 13:15 Dinotopia 14:00 Black Mors øy 15:30 Globen under kontroll 16:00 Siste nytt 16:10 En historie fra Hässelby 17:00 Nye dansker 17:30 Safari 18:00 Siste nytt 18:05 Utsyn: Lavpriskontoret 19:05 Livets berg-og-dal-bane 19:35 Canned Heat 20:25 Milliardærenes våte drømmer 21:15 Dagens Dobbel 21:25 MAD TV 22:05 Country jukeboks 2:00 Svisj chat 4:00 No broadcast Discovery 6:15 Wheeler Dealers 6:40 Lake Escapes 7:05 Lake Escapes 7:35 Rex Hunt Fishing Adventures 8:00 Forensic Detectives 9:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junkies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Chopper 12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Kings of Construction 14:00 The Greatest Ever 15:00 Stunt Junkies 15:30 Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 Extreme Engineering 20:00 Engineering the World Rally 21:00 Mean Machines 21:30 Mean Machines 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 0:00 Mythbusters 1:00 Stunt Junkies 1:30 Stunt Junkies 1:55 Finding the Fallen 2:45 Lake Escapes 3:10 Lake Escapes 3:35 Rex Hunt Fishing Adventures 4:00 Kings of Construction 4:55 The Greatest Ever 5:50 A Chopper is Born EuroSport 6:30 All sports: Eurosport Buzz 7:00 Football: Gooooal! 7:15 Football: Eurogoals 7:45 Tennis: French Open in Paris 8:45 Tennis: Game, Set and Mats 9:00 Tennis: French Open in Paris 14:00 Cycling: Tour of Italy 15:30 Tennis: French Open in Paris 18:30 Tennis: Game, Set and Mats 18:45 Boxing: Fight(s) to be announced 21:00 Tennis: French Open in Paris 22:00 Poker: European Tour in Copenhagen 23:00 Tennis: Game, Set and Mats 23:15 Football: Gooooal! BBC PRIME 6:15 The Roly Mo Show 6:30 Binka 6:35 Teletubbies 7:00 Passport to the Sun 7:30 Worrall Thompson 8:00 The Life Laundry 8:30 Trading Up 9:00 Masterchef Goes Large 9:30 Wild Australasia 10:30 2 point 4 Children 11:00 Kiss Me Kate 11:30 My Family 12:00 Miss Marple 13:00 The Inspector Lynley Mysteries 14:00 Passport to the Sun 14:30 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 Kiss Me Kate 16:30 My Family 17:00 Perfect Holiday 17:30 A Life Coach Less Ordinary 18:00 Cutting It 19:00 The Thick of It 19:30 The Smoking Room 20:00 Swiss Toni 20:30 3 Non-Blondes 21:00 Cutting It 22:00 2 point 4 Children 22:30 The Thick of It 23:00 The Smoking Room 23:30 Kiss Me Kate 0:00 My Family 0:30 EastEnders 1:00 Cutting It 2:00 Miss Marple 3:00 Trading Up 3:30 Balamory 3:50 Tweenies 4:10 Big Cook Little Cook 4:30 Bits & Bobs 4:45 Smarteenies 5:00 Boogie Beebies 5:15 Tweenies 5:35 Balamory 5:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 6:00 Bob the Builder 6:30 Thomas the Tank Engine 7:00 Pororo 7:30 Pet Alien 8:00 Dexter’s Laboratory 8:30 Courage the Cowardly Dog 9:00 I am Weasel 9:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Laboratory 12:30 Camp Lazlo 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30 Transformers Cybertron 14:00 Biker Mice From Mars 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 08:10 Oprah (What´s Playing On Your iPod Concert With Mary J. Blige, Carl) 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (57:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Numbers (19:24) (Tölur) 11:00 Fresh Prince of Bel Air 5 (Prinsinn í Bel Air) 11:25 Sjálfstætt fólk (Þráinn Bertelsson) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Las Vegas (18:23) (Like A Virgin) 13:55 Homefront (Heimavígstöðvarnar) 14:40 Veggfóður (19:20) 15:25 Whose Line Is it Anyway? 4 (Spunagrín) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 Simpsons (5:21) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Apprentice (15:16) (Lærlingurinn) 20:50 Shark (21:22) (Hákarlinn) 21:35 Las Vegas (7:17) 22:20 The Unit (7:23) (Úrvalssveitin) 23:05 Twenty Four (19:24) (24) 23:50 10,5 á Richter (1:2) (10,5) 01:10 10,5 á Richter (2:2) 02:30 True Lies (Sannar lygar) 04:45 Simpsons (5:21) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 18:00 Ítalski boltinn (e) 20:00 Ítölsku mörkin (e) 21:00 Mörk tímabilsins 2004 - 2005 (e) 22:00 Turninn í Charlton (e) 22:30 Strákarnir í Reading (e) 23:10 Eggert á Upton Park (e) 00:00 Dagskrárlok Sjónvarpið Sýn Skjár Sport On the Lot Nýr raunveruleikaþáttur sem hóf göngu sína á SkjáEinum í síðustu viku. þátturinn ber heitið On the Lot og er það enginn annar en sjálfur Mark Burnett, maðurinn á bak við Survivor, The Contender og Rock Star, sem framleiðir þættina. í þetta skiptið leitar Burnett að efnilegum leikstjóra og með honum í liði er einn frægasti leikstjóri allra tíma, Steven Spielberg. Stöð tvö Stöð 2 - bíó SkjárEinn hefur sýningar í kvöld á bandarísku spennuþáttaröðinni Angela’s Eyes. Þættirnir fjalla um unga og efnilega FBI-útsendarann Angelu Henson. Angela sér heiminn í aðeins öðru ljósi en flestir aðrir og hún er gædd þeim einstaka hæfileika að geta séð það nánast umsvifalaust á fólki ef það er að ljúga. Angela átti mjög erfiða æsku þar sem hún neydd- ist til að þróa þennan hæfileika sinn frekar. Foreldrar hennar störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna og þegar Angela var 14 ára áttaði hún sig á því að foreldr- ar hennar voru í raun njósnarar. Þau voru seinna send í fangelsi þar sem þau dúsa enn fyrir föðurlandssvik. Auk þess að berjast gegn glæpum reynir Angela að bjarga orðspori fjölskyldu sinnar, koma vandræða- gemlingnum bróður sínum til hjálpar og um leið að halda einkalífinu á beinu brautinni. Áhorfendur munu sennilega aldrei komast að því hvort Angelu takist það þar sem hætt var með þættina eftir fyrstu þáttaröð. Í fyrsta þættinum af Angela’s Eyes rannsaka hún og teymið hennar hvarf eiginkonu milljónamærings. Hinn ríki er grunaður um að hafa gert út af við eigin- konu sína. Angela fer að heimsækja föður sinn í fang- elsi í fyrsta skipti í tíu ár. Hún á í vandræðum í einka- lífinu og á erfitt með að hleypa kærastanum sínum nærri sér. Angela Henson er leikin af hinni ungu og efnilegu Abigail Spencer frá Flórída í Bandaríkjunum. Abigail er fædd 4. ágúst 1981. Hún vakti fyrst athygli fyrir hlut- verk Beccu í þáttunum All My Children. Hún hefur einnig leikið í nokkrum CSI-þáttum en er núna komin með eigin þáttaröð. Þátturinn Angela’s Eyes á SkjáEinum fjallar um unga FBI- konu sem veit hvenær fólk er að ljúga. Passaðu þig, Gosi! Strembið líf Angela reynir að halda vinnunni og einkalífinu aðskildu en það er erfitt. Angela’s Eyes Fjallar um FBI-útsendara sem sér hvenær fólk er að ljúga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.