Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Blaðsíða 29
07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:00 Vörutorg 17:00 On the Lot (e) 17:30 Beverly Hills 90210 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Debra finnu gamla snældu sem Ray hafði geymt. Á henni er upptaka þar sem gömul kærasta Ray er að segja honum upp. Ray vill þá fá að vita hvort Debra eigi eitthvað til minningar um gömul sambönd og verður hræðilega afbrýðisamur þegar hún sýnir honum minjagripina sína. 19:30 Still Standing (e) 20:00 On the Lot - raunveruleikaþáttur 21:40 Bak við tjöldin - Pirates of the Caribbean: At World’s End 22:00 Angela’s Eyes - NÝTT Bandarísk þát- taröð. Angela Henson er falleg og klár kona sem átti erfiða æsku. Ung komst hún að því að foreldrar hennar störfuðu fyrir CIA en þeir voru handteknir fyrir föðurlandssvik eftir að hafa verið uppvís að því að selja óvininum leyniskjöl. Angela vinnur nú fyrir bandarísku alríkislögregluna, FBI, sem sérfræðingur í að lesa í hegðun fólks og hún veit nákvæmlega hvenær fólk er að ljúga. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Heroes (e) 01:05 Jericho (e) 01:55 Beverly Hills 90210 (e) 02:40 Vörutorg 03:40 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Entertainment Tonight 20:10 Kitchen Confidential (2:13) (Aftermath) Gamanþættir um Jack Bourdain var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina villta nótt tókst honum að klúðra öllu því sem hann hafði afrekað. 20:40 Gene Simmons: Family Jewels (13:13) (Fjölskyldulíf ) 21:10 Young Blades (4:13) (Skytturnar) 22:00 American Idol (40:41) (Bandaríska Idol-Stjörnuleit) 22:45 American Idol (41:41) 00:10 Pussycat Dolls Present: The Search (4:8) (e) (Pussycat Dolls: Leitin) 01:00 Entertainment Tonight (e) 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV þriðjudagur 29. maí 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Las Vegas Spennandi bandarísk þáttaröð sem gerist í partíborginni Las Vegas. james Caan er hér í hlutverki Stóra- Eds deline, yfirmanns öryggismála í stóru spilavíti þar sem allt getur gerst. í þættinum í kvöld er það þekktur mafíuforingi sem pantar milljón dollara brúðkaupspakka en ekki líður á löngu þar til allt er komið í uppnám. Og það eru engir aðrir en Stóri-Ed og félagar hans sem verða að redda málunum. ▲ Stöð 2 kl. 21.35 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Teen Titans 16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show 16:30 Camp Lazlo 17:00 Codename: Kids Next Door 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 X-Men Evolution 19:30 X-Men Evolution 20:00 X-Men Evolution 20:30 X-Men Evolution 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 0:00 Skipper & Skeeto 1:00 The Flintstones 1:30 Tom & Jerry 2:00 Skipper & Skeeto 3:00 Bob the Builder 3:30 Thomas the Tank Engine 4:00 Looney Tunes 4:30 Tom & Jerry 5:00 Ed, Edd n Eddy 5:30 Mr Bean 6:00 Bob the Builder MTV 8:00 Top 10 at Ten 9:00 Music Mix 11:00 Laguna Beach 11:30 Music Mix 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 Made 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Music Mix 16:30 This is the New Shit 17:00 The Rock Chart 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Laguna Beach 19:30 Engaged And Underage 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Rob & Big Black 21:30 Pimp My Ride 22:00 Alternative Nation 23:00 Music Mix 4:00 Breakfast Club Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Tvíburinn og barnastjarnan Mary- Kate Olsen hefur verið ráðin til þess að leika fast hlutverk í sjónvarpsþáttunum Weeds. Er þetta í fyrsta skipti sem Mary tekur að sér stórt hlutverk, án þess að hafa systur sína við hlið sér. Þættirn- ir Weeds voru lengir sýndir á Sirkus og fjalla þeir um einstæða móður sem býr í úthverfi og tekur upp á því að selja gras, til þess að drýgja tekjur sínar. Mary-Kate mun leika Töru, unga stúlku sem er alin upp á kristilegu heimili í afar kristilegu umhverfi. Sonur aðalhetju þáttanna verður svo ástfanginn af Töru og mun hún koma fram í 10 af 15 þáttum næstu seríu. Að leika í sjónvarpsþætti er ekk- ert nýtt fyrir Mary-Kate sem lék í sínum fyrsta þætti aðeins 9 mánaða gömul. Segja framleiðendur þáttanna að áhorf- endur muni nú fá að sjá nýja hlið á leik- konunni sem áður hefur ekki sést. Ný sería af Weeds verður frumsýnd í haust í Bandaríkjunum og ásamt Mary-Kate er það leikarinn Matthew Modine sem bætist í hópinn. Unnur Birna í hippakjól Fyrir okkur sem höfum ekkert betra að gera en að horfa á imbann á föstudags- kvöldum bauð Ríkissjónvarpið upp á bíómynd, endursýnda í annað eða þriðja skiptið. Ágætismynd þar sem Chandler-gaurinn úr Friends leikur duglegan kennara. Nú kunnum við hana utan að. Takk fyrir það. Rétt á undan var frumsýning á fegurð- arsamkeppni Íslands á SkjáEinum. Gulla Helga þótti svo víðáttuleiðinlegt að kynna þessa keppni að hann reyndi ekki einu sinni að vera fyndinn. Takk fyrir það. Fyrr um daginn mátti lesa Morgun- blaðið. Í því voru tveir leiðarar. Annar þeirra á forsíðunni, einhvers konar hugvekja um Framsóknarflokkinn. Hinn var inni í blaðinu, óundirritaður að venju. Kallaður Sjúkt hugarfar. Takk fyrir það. Fréttastofa Ríkisútvarpsins heiðrar jafnan hefðir. Hún breytti út af hefð- inni í vetur með því að taka upp nýtt kynningarstef á fréttatímum. Nýja stefið var strax vont og hefur nú elst fádæma illa. Stefi þessu til varnar þá er fátt jafn átakanlega leiðinlegt og hefð- ir sem aldrei eru rofnar. Á fréttastofu Ríkisútvarpsins eru nokkrir frétta- menn sem öðru hverju bregða út af hefðum og gefa þessari ríkisfréttastofu skemmtilegan blæ. Nú er einum slík- um færra, því að Björg Eva Erlends- dóttir þingfréttaritari gekk út í síðustu viku. Ekki er vitað hvað olli, en svo mikið er víst að óþarft er að þakka fyrir það. Fyrrnefnd fréttastofa hefur algjöra sér- stöðu þegar kemur að fréttum af fugl- um. Öðru hverju heyrum við að sést hafi til gráhegra fyrir austan og fáum jafnvel tóndæmi. Það má prísa sig sælan á meðan storkurinn kemur ekki um miðja nótt. En þó er öfgakennt að flytja þær fréttir að fuglar sem verpa á hálendi norðlægra slóða séu að drep- ast úr kulda og slá því upp sem miklu áhyggjuefni. Þeir hefðu betur verið áfram í heitu löndunum. Sama gegnir um vorlegar bölmóðsfréttir af trjám á Íslandi. Trén voru komin hingað á undan okkur og mörg þeirra verða eldri en við. Takk fyrir það. Sérstakar þakkir fá þó bæði höfuðin í Tvíhöfða fyrir uppljóstrandi frétta- skýringu þar sem þeir leiddu okkur í sannleikann um stjórnarmyndunar- viðræður og stjórnsýslulög. Nýbökuð ríkisstjórn sá okkur fyrir miklu magni frétta, spjallþátta og vangaveltna, allt frá kosningum og þangað til hún var endanlega tekin við völdum. Nú er þetta búið, guði sé lof fyrir það, og hægt að fara að einbeita sér að því að velta henni upp úr raspinu. Hæ hó. 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Á vellinum 20:30 Lífsbók 22:00 Fréttir 22:10 Rokkland 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Frét- tir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Lífsjátning (18) 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Orð skulu standa 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:30 Laufskálinn 20:10 Sagnaþættir Jóns Helgasonar 20:55 Í heyranda hljóði 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lotta í Wetzlar og Weimar 23:10 Fimm fjórðu 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Sigtryggur Ari Jóhannsson er þakklátur fyrir hitt og þetta. Mary-Kate Olsen er komin í fast hlutverk í sjónvarpsþáttunum Weeds: Fyrsta hlutverkið án systurinnar Mary-Kate Olsen Hefur ekki fyrr tekið að sér stórt hlutverk án systur sinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.